loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 drottins vors Jesú Krists, seui met því ao uppvekja liann í'rá dauímm heíir eptir mikilli miskun sinni endurfæcit oss til lifandi vonar, til hluttekníngar í þeírri arlleífS, sem geýmd er á himnum óforgeíngi- leg og fullkomin oss, sem fyrir gucis öfluga ahstob varbveítumst meb trúnni, svo ab vér abnjótandi verbum oss fyrirbúinnar sælu, er á síbasta tíma mun verba opinber; og meb því vér, dýrkeyptu syrgjandi ástvinir! höfum slíka von, æ! þá skulum vér ekki syrgja eíns og þeír, sem enga von hafa, lieldur nú og jafnan láta þab ásannast, ab vér eígi til eínkis höfum trúab á nafn eíngetins sonar gufcs, því í hans trú eígum vér ab sigra heíminn þ. e. synd heíms- ins og hans sorg. Æl berum oss því ab taka þessari sorg, eínsog hverri annari, sem spelci og gæbsku gubs kann ab þóknast ab láta oss mæta, sem trúub gubs börn, er hans heílagi andi huggar og helgar, svo vor reýnda trú megi verba oss til lofs, vegsemdar og dýrbar, þegar Jesus Kristur opinber- ast, í hvers trú vér glebjumst ósegjanlegum dýrb- legum fögnubi, af því vér vitum verblaun trúarinn- ar, vitum ab vér munum öblast endurgjald fyrir vora trú: velferb vorra sálna. — En þú höfundur og fullkomnari trúarinnar, lát þinn mátt fullkomnast í vorum vanmætti, fullkomna meb oss hib góba verkib, sem þú sjálfur heíir upp- byrjab, auktu oss trúna, ab vér fyrir krapt trúar- innar fáum stabist reýnsluna, verib stöbugir í kær- leíkanum og sigrinum haldib; gef oss náb til ab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.