loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 þetta skulum vér Iiennar syrgjandi ástvinir hugga oss og glebja, þetta skulum vér nú láta lina, mykja og blíSka þann sára söknub og trega, sem missir hennar og burtför hé&an til föíiurins á himnum hefir vakib í brjóstum vorum, eínkum ybar, hjart- kæri teíngdafabir! eg hefi hlíft mér vib ab minnast mikib á ybar sára söknuS og trega, ab útmála þá þúngbæru hjartasorg, sem eg veít ab þér nú hafif) ab bera; hvorki treýsti eg mér til þess, enda veít eg, ab þab batar lítiö bába okkur; eg þekkti svo ofurvel, hve heítt þér unnub henni, og hve gób og ástrík sambúb ykkar var; eg man ybar ástríku önn fyrir henni í hennar síbasta sjúkdómi, hve áhyggju- fullt hjarta ybar var, hvernin þér spörubub engan kostnab til ab leíta henni læknínga, og ab gjöra allt, sem ybur gat dottib í hug, til þess henni gæti batn- ab; ávallt hafib þér sýnt, ab þér vissub ab meta gjöf svo góbrar konu, sæl minnfng hennnar verbur nú ybar bezta og dýrmætasta eígn til daubans, sem aptur innan lítils tíma á landi lifandi manna sam- eínar til fulls þau elskandi hjörtun, er hann hér á landi daublegleíkans um stund sleít í sundur og ab- skildi, góbur gub veíti ybur náb og styrk til ab bíba þessarar stundar meb kristilegri biblund, þol- gæbi, rósemi og stillíngu, og þá mun hann, sem er trúr og efnir öll sín heít, launa ybur ybar reýndu trú betur, fullkomnar og dýrblegar, enn nokkurs manns túnga fær orbum ab komib; vér sem ab þekkjum ybar vibkvæma og tilfinnínganæma hjarta,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.