loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 vor aldraíii fabir, höfum til trega og saknafcar eptir teíngdamó&ur mína sælu, henni var allt svo vel gefih, missir hennar er oss, og eínkum honum í mörgu tilliti óbætanlegur; en rás þessara sorgar til- finnínga minna verh eg ab reýna til aS stöbva: ah skýra frekar frá þeím met) orbum, sé eg ofur vel ab hvorki getur verib til gagns, uppbyggíngar né huggunar, og samt eru þaö tilfinníngar mínar, sem eg vil reýna ab fá orb fyrir; hjá mér geta þær ekki verib hinar eínu og sömu viö moldir allra, er eg verö aö standa yfir: þekkíng mín til lífs og hegdunar hins framliöna manns á mikinn þátt í aö skapa þær. En þær tilfinníngar, sem sjón þessarar líkkistu vekur í brjósti mínu, er elska, viröíng og rétt undran fyrir því lífi, sem hér er liÖiö; fæstir þekktu þaÖ eíns og þaÖ var í raun og veru, þaö bar svo lítiö á þvf, svo þýöíngarmikiö sem þaö þó var; því þaö var svo kyrlátt, stillt og hæglátt; hún leíö frani allajafna eíns og ljós; en ljós hennarskeín fagurt meöal þeírra, sem hún umgekkst, sem sáu dagfar hennar, meÖal þeírra, sem eítthvaö töluveröt höföu saman viö hana aö sælda; þar um geta þeír bezt boriö, sem náöu aö komast í nokkuö náinn kunuíngskap viö hana; þeír geta bezt boriö um, hvort ekki var unun og uppbyggíug aö viöræöum hennar og umgengni, aÖ eg ekki tali um, yröu þeír svo heppnir, aö geta náÖ þokka hennar og ástsemi; þeím var jafnan sönn ánægja og uppbyggíng í aÖ tala viö hana, aö umgángast hana, uin þaö get eg,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.