loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
Herbert Sigurjónsson: íslenzk glíma. Fyrsta ungmennafélagið á Vestfjörðum, Ungmcnnafélag Isafjarðar, var stofnað 16. marz 1907 fyrir forgöngu Arngríms Fr. Bjarnasonar, kaupmanns hér í bæ. Haustið 1907 réð félagið til sín glímukennara, Jón Helgason, einn af glímufélögum Jóhannesar Jósepssonar. Var æft af kappi allan þann vetur, og 31. jan. 1908 hafði félagið glímusýn- ingu i Good-Templarahúsinu. Glímdu þar 12 menn. Glímusýningin var vel sótt af bæja.r- búum. Þessir 12-menningar sýndu síðar glimu í Bolungavík og Hnífsdal. Varð sýning þessi til þess að hleypa kappi í kinn ungra manna þar um slóðir til að æfa glímu. Síðar sama vetur hafði Ungmennafélagið glímusýningu, þar á meðal fjölmenna bændaglímu. Var sýning þessi háð á afmæli félagsins við mikið fjölmenni, og 'tókst sýning þess ágætlega og fór vel fram. Skæðastir glímumenn þennan vetur voru Olafur Kárason, kaupmaður, Arngrímur Fr. Bjarnason, Hannes Jónsson, ráðunantur, og Pétur V. Snæland, verzlunar- maður. En lipurlegast þótti glima Árni B. Ól- afsson, trésmiður. Var hann lengi vel einn af beztu glímumönnum hér í hæ. Skjótt komu fram margir góðir nýir glímu- maður að stofnuninni var enn Einar O. Krist- jánsson. — Voru honum í fersku minni afdrif fyrsta félagsins, og sú staðreynd, að eitt félag á erfitt uppdráttar, ef kunnátta og áhugi eiga að þroskast. Enn sem fyrr eru stofnendur „Vestra" velflestir félagsmenn úr „Herði“. — Sú hlóðtaka veikti þó ekki félag okkar. Þvert á móti efldust starfskraftarnir, þegar nýir keppinautar komu til sögunnar, enda hafði knattspyrnuáhuginn þá náð sterkum tökum á æskumönnunnm. Til dagsins í dag hafa félögin „Hörður“ og „Vestri“ skemmt bæjarbúum með kappleikj- nm sínum. Sigrarnir hafa verið báðum meg- in og sitt á hvað, og er það vel. Ósigrarnir hafa ekki orsakað varanlega deyfð í félög- unum — og eins og nú horfir, virðist fram- tíð knattspyrnunnar vera trygg, því þeir minnstu spila mcð. Helgi Guðmundsson. menn. Fór það eins og vant er mest eftir því, hve menn voru þolinmóðir að sækja æfingar, því án mikillar æfingar, verður enginn góður glímumaður. Ur hinni nýrri sveit eldri glímu- manna hér má m. a. nefna Pál Kristj ánsson, trésmið, Stefán Bjarnason, skipstjóra, Teit Hartmann, þá lyfsalasveinn hér, Guðmund Helgason, trésmið, og siðast en ekki sízt Geir Jón Jónsson, sem lengi var glímukappi hér vestra og einnig ágætur í fleiri íþróttum. Ungmennafélagið hér stofnaði ungmennafé- lög í Bolungavík og Hnífsdal, og var náið samstarf milli félaga þessara. Sama félag hafði einnig forgöngu um stofnun sambands milli þessara 3ja félaga, en íþróttafélagið Stefnir á Suðureyri varð 4. félagið i sambandi þessu, er nefndist íþróttasamband Vestf jarða og stóð opið öllum íþróttafélögum og ung- mennafélögum. Stjórn þessa sambands lét gera Glímubelti VestfjarÖci. Það smíðaði völ- undurinn, Helgi Sigurgeirsson, gullsmiður liér í bæ, og mæltu margir, sem sáu, að það væri fegursta glímubeltið á landinu. Um beltið skyhli keppa árlega, og giltu um það að öðru leyti svi])aðar reglur og um Gretíis- beltið á Akureyri. Varð þetta allt til þess að auka áhuga um glímu hér um slóðir, svo að opinberar glímu- sýningar og kappglímur voru þá engu sjahl- gæfari en leiksýningar. Áður en beltið var alveg fullgert, höfðu félögin þrjú, á Isafirði, í Bolungavík og Hnífsdal, sameiginlega kapp- glímu hér á Ísafirði. Stóð hún yfir í tvö kvöhl — með miklum atgangi og húsfylli á- horfenda bæði kvöldin. Höfðu félögin mjög 24
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.