(32) Page 26
Herbert Sigurjónsson, fór úr liði og varð að
ganga úr leik i fjórðu glímu.
Eru nú liðin rösk 10 ár, síðan Vestfjarða-
glíman hefir verið háð, og er leitt til þess að
vita. Eftir kappglimu þessa dofnaði mjög á-
hugi manna fyrir henni, nema hvað þrír eða
fjórir menn gerðu tilraun til að halda henni
við, en það fjaraði út. Má því segja, að
glíman hafi legið niðri frá 1983 til 1943, er
Knattspyrnufélagið Hörður tók hana upp á
sína arma og reyndi að vekja áhuga fyrir
henni með því að fá kennara frá Reykjavík.
Var það hinn nafnkunni glímukóngur og
glímusnillingur, Kjartan Bergmann Guðjóns-
son, úr glímufélaginu Ármann. Kenndi hann
í einn mánuð og hafði að kennslu lokinni
sýningu hjá fullorðnum og drengjum. Árið
1944 fékk Hörður sama kennara hingað, og'
átti hann að kenna í 3 vikur hér og annað
eins i Bolungavík. Hafði ég tal af mörgum
mönnum hér, bæði sjómönnum og verka-
mönnum og hvatti þá til að stunda æfingar
hjá hinum góðkunna kennara. Báru þeir
ýmsu við, svo sem eins og þvi, að vegna sjó-
sóknar gætu þeir ekki stundað glímuæfingar,
en aðrir sögðu, að þeir væru svo uppteknir af
hinu eða þessu, svo að æfingasókn hjá þeim
eldri varð svo að segja engin, og eftir vikuna
varð að hætta æfingum hjá þeim. Hinir yngri
sóttu aftur á móti vel æfingar. Ér Bolunga-
vikinni hafði Kjartan aftur á móti aðra sögu
að segja. Þar voru æfingar vel sóttar, svo að
oft voru 30 á æfingu, þrátt fyrir ötula sjó-
sókn Bolvíkinga, enda notuðu þeir frítíma
sinn til að hagnýta sér kennslu kennarans.
Sjmdu Bolvíkingar með þessu, að þeir skák-
uðu Isfirðingum þarna, og hafi þeir heiður
fyrir. Mér finnst, að ísfirzkir iþróttamenn
megi með engu móti glegma íslenzku glím-
unni vegna annara íþrótta.
Félag okkar hefir þannig sýnt lofsverða
viðleitni, til þess að vekja enn á ný áhuga
meðlima sinna og annara bæjarbúa, fyrir
hinni karlmannlegu og rammíslenzku íþrótt,
en að vísu án þess að það hafi borið æski-
legan árangur. — Skora ég því á félagana í
Herði að beita áhrifum sínum í þá átt, nú
á þessum merku tímamótum i æfi félagsins,
að þriðja tilraunin til þess að vekja áhuga
fyrir glímunni hér í bæ beri þó þann árang-
ur, að glíman verði varanlega endurvakin.
Herbert Sigurj ónsson.
Ágúst Leós.
„Hvað ungur nemur — sér gamall temur“
Við athugun á ágripi af afrekum Ksf.
Harðar frá stofnun til jjessa dags, finnst mér
eitt af j>ví merkilegasta vera j>að, sem skeði
árið 1931, þegar III. flokkur félagsins var
stofnaður, og starf þess flokks síðan.
Ef við athugum sögu þessa flokks, þá er
hún ákaflega lærdómsrík fyrir knattspyrnu-
menn og íþróttamenn yfirleitt, því hún sýn-
ir, hvernig á að æfa knattspyrnu rétt. Enda
sést það á sigurvinningum flokksins á þessu
tímabili. En á því keppir flokkurinn 15 kapp-
leiki, sem skráðir eru og ber sigur af hóhni
í 13 þeirra, en tapar aðeins tveimur. öðrum
kappleiknum tapar hann, jiegar flokkurinn er
að hyrja og j)ví lítt þjálfaður, en hinum
tapar hann fyrir úrvali úr Ksf. Reykjavíkur
og Ksf. Val í Reykjavík, en var j)á búinn að
sigra félögin hvort í sínu lagi bæði á ísafirði
og í Reykjavik.
Þetta er svo góð frammistaða, að ég get
ekki annað en dáðst að henni, og þessvegna
vil ég benda ykkur á jætta, því að jjarna er
hægt að sjá, hvernig á að Icika knattspyrnu
og sigra.
Nú skulum við athuga þetta nánar. Hvernig
stóð á j)ví, að jæssi flokkur var stofnaður,
og hversvegna sigraði hann svona glæsilega?
Eftir að I. flokkur Harðar hafði tapað leik
við Ksf. Vestra í ágúst 1931 komu af sjálfs-
dáðum 26 drengir til mín og mæltust til Jæss
við mig, að stofnaður yrði III. aldursflokkur
innan félagsins, til þess að þeir fengju að
æfa knattspyrnu. Mér leizt vel á þessa
26
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette