loading/hleð
(34) Page 28 (34) Page 28
Handknattleikur kvenna Guðríður Matthíasdóttir: Handknattleiksíþróttin er ung i okkar bæ. Það mun hafa verið Hörður, sem fyrst byrj- aði að leggja. stund á þessa íþrótt, hér á Isa- í'irði. A aðalfundi félagsins, 12. maí 1933, var samþykkt að stofna handknattleiksdeild kvenna. Og 17. maí sama ár var deildin stofn- uð mcð 19 stúlkum. Voru æfingar stundaðar mest á svokölluðu Riistúni, neðan við Barna- skólann. Um svipað leyti stofnaði „Vestri“ einnig handknattleiksdeild og æfði á sama stað. Áhugi stúlknanna var mikill fyrstu tvö árin, en síðan smá dofnaði yfir, og 1937 var þessi íþrótt sama. og ekkert iðkuð hér. Má lielzt því um kenna, að skilyrði til æf- inga voru mjög slæm, og enginn verðlauna- gripur til að keppa um. Þátítakendur í handknattleiksmóti íslands 1943. Frá vinstri: Nílsína Larsen, I!sa Aðalsteinr.dóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir, María Gunnarsdóttir, Guðríður Matthíasdóttir, Sigríður G. Hagalín, Kristjana Guðmundsdóttir. 28


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Year
1944
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Link to this page: (34) Page 28
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.