![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(35) Page 29
Árið 1939 vaknar áhuginn svo aftur með
þvi, að Hörður gengst fyrir námskeiði í
handknattleik. Tryggvi Þorsteinsson var feng-
inn til að kenna, og fóru æfingar fram á
íþróttavellinum. Sem dæmi upp á álnigann,
sem þá var, má geta þess, að á 20 æfingum
voru að jafnaði mættir 14 af 15 þátttakend-
um.
Um þetta leyti l)ætist i hópinn skátafélag-
ið Valkyrjur, svo liðin voru orðin þrjú.
Fara kappleikir að gerast tíðir hjá þessum
flokkum, og veitir ýmsum betur.
Mesti viðburðurinn, enn sem komið er, var
förin á fslandsmótið síðastliðið sumar.
f förinni tóku 'þátt 6 Harðarstúlkur og 2
Valkyrjur, og var farið undir nafni fþrótta-
ráðs Vestfjarða.
Þó að þessi för væri engin sigurför í þess
orðs fyllstu merkingu, þá var hún sigurför
frá því sjónarmiði, að við erum færari nú en
áður til stærri og meiri átaka í keppni.
Við lærðum af þeim, sem betri voru, kom-
um heim með meiri íþróttalega þekkingu og
síðast en ekki sízt komum við heim með hinn
fagra „Ármannsbikar“, sem glímufélagið Ár-
mann var svo höfðinglegt að gefa okkur til
keppni hér á ísafirði.
Um gildi handknattleiksíþróttarinnar al-
mennt vil ég segja þetta: Hún veitir alhliða
líkamsþj álfun með tilbreytingaríkum hreyf-
ingum, hún krefst skjótrar hugsunar, snar-
ræðis og síðast en ekki sízt, hún er flokka-
íþrótt og flokkaíþróttin skapar gott félagslíf,
styrkir og vermir vináttubondin innbyrðis og
skapar traustari heild út á við.
Það, sem handknattleiksíþróttina vantar
einna mest 1 okkar bæ, er völlur og um fram
allt grasvöllur.
Það er beinlínis skylda bæjarfélagsins að
sjá æsku bæjarins fyrir góðum íþróttavöllum,
og vonum við, handknattleiksstúlkur, að þessa
skyldu uppfylli bæjarfélagið nú hið allra
fyrsta. Góður íþróttavöllur laðar unga fólkið
að íþróttunum — inn á hollar brautir. — Því
réttilega iðkaðar íþróttir hafa bæði heilsu-
samlegt og uppeldislegt gildi.
Isfirzk æska þarf að vera hraust, dugmikil
og drengileg, og það verður hún, sé vel að
henni búið, og hún fær góð skilyrði lieima
fyrir til að iðka hollar íþróttir.
Gaðríður Matthíasdóttir.
Sverrir Guðmundsson:
Frjálsar íþróttir.
Frjálsar íþróttir hafa ávallt ski])að öndveg-
issess á alþjóðamótum frá fyrstu tíð. Stafar
þetta fyrst og fremst af því, að þær eru
skemmtilegar og fjölbreyttar. Hér á landi eru
frjálsar íþróttir ekki gamlar, má segja, að
j)ær hefjist með stofnun Glímufélagsins Ár-
manns, K. II. og I. R. í Reykjavík.
1. R mun vera fyrsta félagið, sem keypti
sér áhöld, svo sem spjót, kringlu, kúlu og
stöng.
Fyrsta landsmótið í frjálsum íþróttum var
háð af U. M. F. í. árið 1911. Eins og gera má
ráð fyrir, hefir þekking á leikreglum og þjálf-
un verið mjög af skornum skammti á þeim
tímum, en með stofnun I. S. I má segja, að
nýtt tímabil hefjist í þessum málum. Ut-
breiðsla þessara iþrótta var næsta iítil fram-
an af, en Norðlendingar munu sennilega koma
næstir Reykvíkingum um iðkun j)essara í-
J)rótta, svo nefnandi sé, J)ví að fyrsta mótið
í frjálsum íþróttum var háð á Akureyri 17.
júní 1909.
Hér á Vestfjörðum munu sennilega liafa
verið iðkaðar frjálsar íþróttir eitthvað lítils-
háttar á þessum árum. Þann 1. júlí 1905
var háð hér á Isafirði keppni í sundi, hlaup-
um, hjólreiðum, knattspyrnu og glímu. Árið
eftir, 5. ágúst, var einnig háð keppni hér i
sömu greinum. Það ár komu hingað 40 dansk-
ir þingmenn. En aftur á móti voru engar
29
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Scale
(56) Color Palette