loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
Karl Bjarnason: Fimleikar Svofelld smágrein stendur í blaðinu „Þjóð- viljinn ungi“ 6. des. 1899: „Leikfimiskennsla: Stud. mag. Björn Bjarnason frá Viðfirði, sem dvelur hér í kaupstaðnum í vetur, er nýbyrjaður að kenna ungum mönnum leikfimi, og fara æfingar fram í bæj arþinghúsinu“. Ekki er liægt að fullyrða, að jietta sé fyrsta tilraun með fimleikakennslu bér í bæ, en sennilega mun það jió vera. Eftir jietta munu fimleikar hafa verið stundaðir hér eitthvað, en ekki með verulegum krafti, fyr en U. M. F. Árvakur var stofnaður hér 25. febrúar 1917. Þá strax hafði félagið einn karlaflokk í fimleikum, og . var kennari Magnús Guðmundsson. Um haustið var byrjað aftur, og nutu þá stúlkur einnig kennsl- unnar. Árið 1919 sýndu flokkarnir fimleika á afmælisfagnaði félagsins. Árið 1922 tekur Gunnar Andrew við kennslunni hjá félaginu, og kemur j)á mikill vöxtur í þátttökuna. Vet- urinn 1923 stunda 70 piltar og stúlkur fim- leika á vegum félagsins, og tveir flokkarnir meira að segja langt fram á sumar. Árvakur hélt uppi fimleikakennslu til ársins 1929. Og hafa margir Isfirðingar notið jjar hollrar skemmtunar og sótt þangað líkamlega hreysti. Það mun hafa verið 1923, sem Gunnar kenndi nokkrum drengjum á aldrinum 14—15 ára, fimleika, án nokkurrar félagsíhlutunar. Margir jjeirra voru óvenjulega góð efni í fimleikamenn, enda var hugsað um sýningu næsta vetur. Var nú allt undir búið, og bæj- okkur Vestfirðinga að leggja stund á frjálsar íþróttir, vegna þess að þeir, sem búa i þorp- um og sveitum, eiga hægra með að æfa þær en t. d. flokkakeppni, vegna manneklu og vallarskilyrða. Því er rétt að leggja allmikla áherzlu á að útbreiða jjær og hjálpa smáfé- lögum eftir megni um að útvega jjeim kenu- ara og áhöld. Hörður liefir unnið jjarft verk með jjví að hi'inda máli jjessu i framkvæmd, og má hann eiga það, að hann hefir vakið frjálsar íþróttir upp af 15 ára dvala. Harðverjar! Við skulum muna það, og halda áfram, jjar til fullur sigur er fenginn. Suerrir Guðmundsson. arfógeti beðinn um leyfi til fimleikasýningar, en jjá kom babb í bátinn. Bæjarfógeti neitaði á jjeim forsendum, að þetta væri ekkert fé- lag. Fyrirbrigðið væri nafnlaust, stjórnlaust og lagalaust. Nú var úr vöndu að ráða, en Gunnar Andrew kunni ráð við jjví. Flokkurinn var skírður, án nokkurrar viðhafnar, jjví íími var ekki til slíks, enda nafnið valið í skyndi og eftir jieim kringumstæðum, sem fyrir hendi voru. Og hlaut hann nafnið X-flokkurinn, Nú gekk allt vel. Leyfið fékkst, og um íög eða stjórn var ekki spurt frekar. Upp úr X-flokknum var íjjróttafélagið Magni stofnað 8. nóv. 1925. Þáttur Magna í íjjróttasögu bæjarins er mjög mikiii, enda starfaði félagið með miklum dugnaði. Ég vil í fáum atriðum geta þess helzta úr sögu Magna. Fyrsta árið liélt félagið uppi tveim drengja-flokkum. Veturinn 1927—28 voru flokkarnir orðnir sjö. Og munu jjá hafa stund- að fimleika á vegum félagsins um 120 piltar og stúlkur. 011 starfsár Magna sýndu flokkar félagsins fimleika hér í bænum og víða um Vestfirði. Árið 1929 fór karlaflokkur frá fé- laginu um Norðurland í sýningarför. Sýndi hann víða, við ágætar undirtektir. I maí 1933 fóru á fyrsta fimleikamót Islands í Reykja- vík jjrír flokkar, 12 telpur úr Barnaskóla Isafjarðar, 12 piltar úr Gagnfræðaskólanum og 12 úrvalsmenn úr Magna. Gátu jiessir ís- firzku íþróttamenn og foringi jjeirra, Gunnar Andrew, sér hinn glæsilegasta orðstír á mót- inu. Eftir jjetta fer að verða dauft vfir störf- um félagsins, og má telja, að þá hafi félagið 31
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.