(38) Blaðsíða 32
Fimleikaflokkar kvenna og karla 1943.
lognast útaf eftir vel unnið starf í þágu
æskulýðs þessa bæjar. Innan vébanda Magna
voru bæði skátafélögin stofnuð — Einherjar
og Yalkyrjur 1928. — Fyrsti formaður, og
fimleikakennari félagsins alla tíð var Gunnar
Andrew. Vann hann þar eins og raunar alltaf
mikið og gott starf í þágu ísfirzkrar íþrótta-
æsku.
Eftir að Magni hætíir störfum er stofnað
nýtt félag 20. sept. 1935: íþróttafélag Isfirð-
inga. Með stofnun þessa félags eru samein-
aðar leifarnar af tveim félögum: Glímufé-
laginu Isfirðingur og Magna. Færist nú aftur
nokkurt fjör i fimleikana. Og fara þá nokkrir
miðaldra menn að stunda þá sér til heilsu-
bóta og ánægju. Þar var einnig kvenfólk á
öllum aldri. — Kenndi nú hjá féíaginu auk
Gunnars Andrew, frú Sigríður Hjartar.
Iþróttafélag Isfirðinga starfaði, þar til 1939,
en hætti ]>á, vegna fjárhagsörðugleika. Fram
til þessa átti Hörður meðlimi sína innan vé-
banda fimleikafélaganna, og stunduðu Harð-
verjar fimleika hjá þeim. En 1940 er svo
komið, að ekkert félag heldur uppi fimleika-
kennslu. Tók þá Hörður sér fyrir hendur að
halda fimleikunum við liði. Veturinn 1940—41
voru starfandi á vegum félagsins tveir karla-
flokkar og tveir kvennaflokkar. Arið 1942
sameinuðust félögin Hörður og Vestri um
karlaflokk, og er svo enn. Á s.l. vetri stund-
uðu fimleika aðeins tveir flokkar. Karla-
flokkur 11 menn og kvennaflokkur 12 stúlk-
ur. Ef borin er saman þátttaka manna í fim-
leikum 1928 og 1944, þá er ástandið iskyggi-
legt. Það er ekki uppörfandi að sjá þá aftur-
för, að úr um 130 manna þátttöku skuli
vera svo komið, að sextán árum síðar er þátt-
takan i fimleikum orðin einir tuttugu og þrír.
Hvað veldur þessu, er það húsnæðið? Nei,
það hefur ekki versnað, þó langt sé frá því,
að það sé fullkomið. Sannleikurinn er sá, að
ég held, að stór hópur ungra manna og
kvenna hafi nú síðustu árin notað tómstund-
ir sínar of mikið á kaffihúsum og dans-
leikjum við jassmúsik og vindlingareyk.
Isfirzk æska, látnm okkur skiljast, að rétt
iðkaðar íþróttir þroska bæði sál og líkama,
lengja líf manna og auka þrek þeirra og
áræði að miklum mun. Látum ekki í fram-
tíðinni sjást í okkar bæ, menn, sem ellin
hefir sigrað á miðjum aldri.
Karl Bjarnason.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald