
(10) Blaðsíða 6
8. A. Háskólaverkfræðingar hafa óskað eftir og fengið lög-
verndað tvö menntunarheiti, þ.e.a.s. orðin verkfræðingur og ing-
eniör, sem þeir sjálfir völdu sér.
B. Arkitektar hafa einnig óskað eftir og fengið lögverndað tvö
menntunarheiti, þ.e.a.s. orðin húsameistari og arkitekt, sem þeir
sjálfir völdu sér.
C. Nú óska tæknifræðingar eftir hliðstæðri verndun á ákveðnu
menntunarheiti sér til handa, þ.e.a.s. orðið tæknifræðingur.
D. Tæknifræðingar hafa einir hinna þriggja menntunarhópa
fundið og valið sér menntunarheiti, sem engin hefur áður notað.
9. Vér væntum þess að hið háa Alþingi sjái hvílíkt réttlætismál
hér er um að ræða, og jákvæð afgreiðsla þess mun stuðla að
aukinni aðsókn að tæknifræðinámi, sem aftur leiðir af sér aukna
möguleika fyrir þjóð vora til þess að standa sig vel í hinni hörðu
og vaxandi samkeppni milli þjóða á yfirstandandi tækniöld.
Að öðru leyti vísum vér til þeirra gagna, sem vér höfum áður
lagt fram máli voru til stuðnings.
Með sérstakri virðingu
Reykjavík, 22. nóvember 1962.
I stjórn Tæknifræðingafélags Islands.
Axel Kristjánsson,
form. (sign)
Jón Sveinsson,
varaform. (sign)
Ásgeir Höskuldsson,
gjaldk. (sign)
Bemhard Hannesson,
ritari (sign)
Baldur Helgason,
meðstj. (sign)
Nýju lögin fengust samþykkt orðrétt eins og TFÍ
óskaði eftir, á Alþingi þannig:
LÖG
um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga,
húsameistara eða tæknifræðinga.
1. gr.
Rétt til að kalla sig verkfræðinga eða heiti, sem
felur í sér orðið verkfræðingur (civil-ingeniör, dip-
lom-ingeniör), hafa þeir menn einir hér á landi, sem
fengið hafa til þess leyfi ráðherra.
2. gr.
Engum má veita leyfi það, er um ræðir í 1. gr.,
nema hann hafi lokið fullnaðarprófi í verkfræði við
fjöllistaskóla eða teknískan háskóla, sem stéttarfélag
verkfræðinga hér á landi viðurkennir sem fullgildan
skóla í þeirri grein.
Að fengnum meðmælum stéttarfélags verkfræð-
inga hér á landi má þó veita mönnum, sem stundað
höfðu verkfræðistörf eigi skemur en sex ár, áður en
lög nr. 24/1937 tóku gildi, leyfi til að kalla sig verk-
fræðinga, enda þótt þeir fullnægi eigi prófskilyrðum
þeim, sem um ræðir í 1. mgr. þessarar greinar.
Peir menn, sem fullnægja skilyrðum þeim, sem sett
eru í 1. mgr. þessarar greinar, eiga rétt á, að þeim sé
veitt leyfi til að kalla sig verkfræðinga.
3- gr-
Rétt til að kalla sig húsameistara (arkitekt) hafa
hér á landi þeir menn einir, sem hafa fengið til þess
leyfi ráðherra.
4. gr.
Engum má veita leyfi það, sem um ræðir í 3. gr.,
nema hann hafi lokið fullnaðarprófi í byggingarlist
við listaháskóla eða teknískan háskóla, sem stéttar-
félag húsameistara hér á landi viðurkennir sem full-
gildan skóla í þeirri grein.
Að fengnum meðmælum stéttarfélags húsameist-
ara hér á landi má þó veita mönnum, sem stundað
höfðu húsameistarastörf eigi skemur en 6 ár, áður en
lög nr. 24/1937 tóku gildi, leyfi til að kalla sig húsa-
meistara, enda þótt þeir fullnægi eigi prófskilyrðum
þeim, sem um ræðir í 1. mgr. þessarar greinar.
Peir menn, sem fullnægja skilyrðum þeim, sem sett
eru í 1. mgr. þessarar greinar, eiga rétt á, að þeim sé
veitt leyfi til að kalla sig húsameistara.
5. gr.
Rétt til að kalla sig tæknifræðinga (ingeniör) eða
heiti, sem felur í sér orðið tæknifræðingur, hafa þeir
menn einir hér á landi, sem fengið hafa til þess leyfi
ráðherra.
6- gr.
Engum má veita leyfi það, sem um ræðir í 5. gr.,
nema hann hafi lokið fullnaðarprófi í tæknifræði frá
teknískum æðri skóla, sem Tæknifræðingafélag Is-
lands viðurkennir sem fullgildan skóla í þeirri grein.
Peir menn, sem fullnægja skilyrðum þeim, sem sett
eru í 1. mgr. þessarar greinar, eiga rétt á, að þeim sé
veitt leyfi til að kalla sig tæknifræðinga.
7. gr.
Ráðherra sker úr ágreiningi, sem rísa kann um
notkun starfsheita, sem fela í sér orðið „ingeniör”.
8. gr.
Hver, sem kallar sig heiti, er leyfi þarf til samkv.
lögum þessum, án þess að hafa fengið slíkt Ieyfi, skal
sæta sektum frá 1000 til 10000 krónum. Sektirnar
renna í ríkissjóð.
9. gr.
Með mál út af brotum gegn lögum þessum skal
fara að hætti opinberra mála.
10'.gr'
Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt falla úr gildi
lög nr. 24 13. júní 1937, um rétt manna til að kalla sig
verkfræðinga, húsameistara eða iðnfræðinga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald