loading/hleð
(53) Page 47 (53) Page 47
47 Þannig atvikaðist það, að það fórst fyrir.að hún skrif- aði manni sínum. Nú var það um seinan. Sárnaði henni það mjög, er hún stóð þarna á landi og beið sem aðrir, unz skipið rendi af stað. Var það heldur ekki með sjerlega glöðu geði, er hún gekk heim til sín og bókanna. Viljum vjer nú fyrst fylgja frú Gunnvold eptir með litla drenginn. — Eftir sex daga ferð kastar skipið akkerum á Reykjavíkurhöfn. — Ungi Jóhnson kom fyrstur manna fram á skipið. Lá við að hann faðmaði hvorttveggja, hana og barnið, í allra aug- sýn, svo vænt þótti honum um að fá að sjá barn- ið sitt. Drengnum leið mjög vel og brosti hann framan í frú Gunnvold, sem hjelt á honum. Fara þau öll inn til gamla Jóhnsons og þótti honum heldur en ekki vænt um að geta hampað honum. »Skárri er það businn,* segir karlinn. Var nú kátína tóm hjá þessum þremenningum. — Fer svo ungi Jóhnson að spyrja eftir brjefi frá konu sinni; varð þá frú Gunnvold að skýra frá því, hvernig það at- vikaðist, að hún gat ekki skrifað. Verður hann nokk- uð fár við og skilur ekki afsakanir hennar. Fyrntist þó fljótt yfir það, er hann og faðir hans fóru að leika sjer og hafa gaman að drengnum litla. Enda mun það oftast reynast svo, að á því heimili, sem ekkert barn er, verður daglegt líf fólksins þurrara
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Back Cover
(84) Back Cover
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Scale
(92) Color Palette


Kvenfrelsiskonur

Year
1912
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Link to this page: (53) Page 47
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/53

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.