loading/hleð
(56) Page 50 (56) Page 50
50 við föðr hans, jafnvel þó bana hans hefði að nokkru leyti af hennar ráðum stafað, og svo á dætur henn- ar, Þórgerði og Yrpu, og hét að byggja þeim hof, kæmist hann kiaklaust af þessum fundi. Dró þá flóka mikinn upp af norðvestri, og fylgdi hvass- veðr og él hið tnesta og versta Og stóð öndvert á Dómarr, óg létti þá mikið vörn þeirra Dags, því að þeir áttu á undari að sjá. Póttust ög nokkrir menn Dómars sjá flögð tvö í élinu, og stóð ör af hverjum fingri og varð mannsbani. Fél! nú hrönn- um lið Dómars, enn lítt af Degi, og lögðu því Dómars menn það til, að ekki væri Iengr vært við slíkan tröllskap að eiga, og lét hann þá undan síga, og skildu þeir við svö búið. Fór Dagr heim í Dali og reisti þeim Pórgerði og Yrpu blóthof mikið. Attust þeir Dómarr mjög við í brögðum, enn þar kóm um síðir, að vinir þeirra gengu milli með sættir. Töidu það til, að ekki hefði Dagr ráðið Vís- burr bana, heldr faðir hans, er nú var af dögum ráðinn, og hefði Degi verið drengskapr í að hefna hans nokkru. Urðu þau málalok, að Dómarr kvaðst eigi mundi gera honum óspektir, iéti hann menn sína í friði og gildi hoftoll til Uppsalahofs, og var það að ráði gert. — Enn er þetta alt var um garð gengið, bjóst Dagr vestr í Sóleyjar og hélt brúð- kaup til Agnar. Spurðust þau tíðindi, að Þorri var andaðr norðr á Finnmörk, — enn Dagr'fór heim í
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Year
1911
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Link to this page: (56) Page 50
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/56

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.