loading/hleð
(61) Page 55 (61) Page 55
55 jaði hann vestr um haf og varð gott til fjár og hafði fimm skip. Kvöld eitt lagði hann skipum sin- um við annes eiít. Varð hann þess var, að þar ná- Iægt lágu tólf víkingaskip. Hét sá Sótrauðr, erfyrir þeim var. Bitu hann eigi járn, sem frændr hans. Var hann sonr Helregins, er drap Svaða jötun. Veðrhallr bað menn sína búast sem bezt, og er það var búið, reru víkingar að þeim, og sló þar í harðan bardaga, svo Veðrhallr varð forviða afað- gangi þeirra. Sótrauðr gekk fast fram. Hafði hann kylfu járnrekna. Varð hann allra þeirra bani, er fyrir honum urðu. Sér Veðrhallr, að nú er komið í óefni fyrir sér, og heitir á Þórgerði Holgabrúð til full- tingis sér. Litlu síðar verða menn þess varir, að flagðkona mikil er komin á skip Sótrauðs, og ræðst að honum og verðr þar harðr aðgangr. Sviftast þau allsterklega og verðr honum þá laus kylfan. F*á kemr Hlífir, kappi Veðrhalls, að og þrífr kylfuna og færir í höfuð Sótrauði, svo hann smábrotnar, og fær Sótrauðr þar bana. Fer þá ótti að iiði hans og leggr á flótta, og neytir Veðrhallr þess, og býðr þeim tvo kosti, að fara með heilu og höldnu burt og gjalda sér pund gulls af hverju skipi, eða berj- ast til þrautar ella; enn reyndar kjöri hann, að þeir færi sem fyrst á burt, því hann sá stóran liðsmun og ósýnan sigr, væri barist. Tóku þeir skjótt hinn fyrri kostinn og guldu honum féð. Var þá flagð-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Year
1911
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Link to this page: (61) Page 55
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/61

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.