(105) Blaðsíða 99 (105) Blaðsíða 99
Fyrsta fréttatilkynning landhelgis- gæzlunnar eftir gildistöku 12 mílna landhelginnar (1. september 1958 ) „Eftir þeim upplýsingum, sem landhelgisgæzlan hefur, er í dag mjög svipaður fjöldi erlendra tog- Anderson viS skál. tslendingum. Það kom ósjald- an fyrir, að hann lenti í vand- ræðum í þessari þjónustu sinni, en hafði jafnan tvennt tiltækt: ýmist var hann hortugur gegn íslendingum eða hann lék vin- gjarnlega stóra bróður, sem telur sig þess umkominn að fá litla bróður til að vera þæg- an með því að klappa honum á kollinn, gefa honum súkku- laði og senda honum svo jóla- kort í pósti. ara á grunnslóðum við Island og algengt er um þennan tima árs. Við breytinguna á fiskveiðitak- mörkunum úr fjórum í tólf sjó- mílur síðastliðna nótt, varð hins vegar sú breyting á, að að minnsta kosti þeir belgískir og þýzkir tog- arar, sem vitað var um nálægt fjögurra sjómílna takmörkunum í gærkvöldi, höfðu flutt sig út fyrir 12 sjómílna takmörkin í morgun. Hins vegar er vitað um um það bii 11 brezka togara, er í nótt söfnuðust saman undir vernd fjög- urra brezkra herskipa og eins birgðaskips á þremur nánar til- teknum svæðum á milli fjögurra og tólf sjómílna takmarkanna. Eitt þessara svæða er út af Dýrafirði, annað norður af Horni, og hið þriðja fyrir suðausturlandi, milli Hvalbaks og lands, en þar var dimmviðri í morgun og því erfitt um athuganir. Á hinum stöðunum var bjartviðri, og voru flestir tog- aranna út af Dýrafirði. Snemma í morgun hófu varðskipin aðgerðir gegn þessum togurum, en þá beitti eitt brezka herskipið strax valdi til þess að hindra, að varðskipið kæmist að sökudólgnum. Gerðist það með þeim hætti, að brezka frei- gátan Palliser kom á mikilli ferð með mannaðar fallbyssur og sigldi á milli varðskipsins og landhelgis- brjótsins, þannig, að varðskipið komst ekki að togaranum. Til frek- ari árekstra hefur ekki komið, en hins vegar hafa náðzt nöfn og númer allra þeirra brezku land- helgisbrjóta, sem eru að gera til- raunir til að veiða innan hinna nýju takmarka og verða mál þeirra tekin fyrir eins og venja er“. r,— """ ■■ ■ ==~?v Mótmæli ríkisstjórnarinnar gegn ofríki Breta Brezka sendiherranum í Reykjavík var í dag afhent eftirgreind mót- mælaorðsending frá ríkisstjórn Islands: „Eins og brezku ríkisstjórninni er kunnugt, gekk í dag í gildi reglu- gerS frá 30. júní s.l. um fiskveiSilandhelgi Islands. Samkvœmt 2. grein reglugerSarinnar eru erlendum skipum bannaSar allar veiSar innan hinnar nýju fiskveiSilandhelgi, eins og nánar greinir í 1. grein hennar. ViS höfum undanfarnar vikur hlustaS á hótanir brezkra útgerSar manna um aS virSa ekki íslenzkar reglur um fiskveiSilögsögu og ekki viljaS leggja trúnaS á, aS brezk stjórnarvöld stœSu aS baki þessum hótunum, en nú hefur komiS í Ijós, aS brezk herskip hafa í dag varnaS íslenzku varSskipi aS leysa af hendi skyldustörf þess, er þaS reyndi aS stöSva brezkan togara, sem brotiS hafSi íslenzk lög. Ríkisstjórn Islands mótmœlir harSlega þessum aSförum brezks herskips sem broti á íslenzkum lögum og íslenzkri friShelgi og krefst þess, aS hinum brezku herskipum verSi fyrirskipaS aS láta af aS- gerSum sinum. Ríkisstjórn íslands áskilur sér allan rétt vegna framangreinds atviks“. (1. sept. 1958). 99
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 98
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.