loading/hleð
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
r > Krafa um herskipavernd fyrir brezka togara komin fram Þegar Bretum varð ljóst, að þeir höfðu farið halloka á Genf- arráðstefnunni og líkur voru fyrir því, að Islendingar hvik- uðu ekki frá stefnu sinni um útfærslu landhelginnar, hófst kurr mikiil í Bretlandi, og þó einkum meðai útgerðarmanna. Hinn 30. apríl 1958 segir frá því í brezka biaðinu Daily Ex- press, að á ráðstefnu Landssam- bands brezkra fiskkaupmanna, sem haldin var um þessar mund- ir í Brighton, að tveir ræðu- menn frá Hull, hafi krafizt að- gerða brezka herskipaflotans, ef íslendingar færðu út fiskveiði- landhelgi sína. Tom Boyd togaraeigandi sagði m. a.: „Við verðum nú að þola hótun við alla lífsafkomu okkar. Ef málin snúast algjörlega gegn okkur, bá hvílir ábyrgðin ein- göngu á ríkisstjórninni. Hún veit fullvel um ástandið". Ian Class, forseti fiskkaupa- sambandsins var æstur í ræðu sinni og sagði: „Ef íslenzka ríkisstjórnin víkkar landhelgina í 12 mílur með einhliða ákvörð- un, þá ættu okkar menn að mega kalla á hjálp. Ef flotinn veitir ekki nauð- synlega hjálp af ótta við, hvað af því myndi leiða síðar, þá ga-tum við alveg eins farið að viðurkenna, að við séum þriðja flokks stórveldi og þá hljótum við að spyrja til hvers við ber- um þungar byrðar vígbúnaðar- ins . . . . . . Við höfum hiýtt ákvörðun íslendinga frá 1952 um 4 mílna landhelgi, enda bótt við höfum mótmælt henni. Ef máli þessu verður vísað til Allsherjarþings S. Þ. í september, þá er það enn óútkljáð. Ef íslenzk varð- skip reyna, meðan svo stendur á, að stöðva togara okkar, sem eru að veiðum utan núverandi fiskveiðimarka, þá ættu herskip okkar að skerast í leikinn. Eitt fallbyssuskot fyrir stafn- inn myndi stöðva það. Þið segið máske, að það myndi orsaka heimsstyrjöld. Ég held þó, að Itússar myndu ekki hætta á kjarnorkustyrjöld vegna fisk- veiðideilu". V.________________________________________________________________________________ J ar færðu út landhelgina með einhliða ráðstöfunum. Kvað hann þetta í andstöðu við meg- inreglu ríkjanna og einnig af lögfræðilegum ástæðum. Spaak kvað þó alla viður- kenna sérstöðu íslands og meta hana vinsamlega. Fyrir þær sakir myndu stjórnir banda- lágsríkjanna vera fúsar til samninga um málið, — myndu samningar milli bandalagsríkj- anna tryggja einingu banda- lagsins. Taldi hann, að samn- ingar myndu eigi taka lengri tíma en tvo mánuði. Og enn- fremur lét framkvæmdastjór- inn í það skína, að ef íslend- ingar neituðu að fallast á samn- inga í málinu, gæti það haft | alvarlegar afleiðingar, bæði fyr- ir Island og bandalagið. Taldi hann, að bandalagsþjóðirnar myndu fremur kaupa fisk af fslendingum, ef þeir stækkuðu ekki landhelgi sína. Þess ber einnig að geta, að nokkru fyrr, þ. e. 7—12. maí höfðu ríkisstjórninni borizt mótmæli frá nokkrum ríkjum bandalagsins. Sendiherra Bret- lands í Reykjavík flutti íslenzku ríkisstjórninni mótmæli gegn útfærslu landhelginnar, franski sendiherrann kom í fótspor hans, og loks gekk sendiherra Bandaríkjanna á fund utan- ríkisráðherra og flutti honum harðorð mótmæli gegn fyrir- ætlunum fslendinga um stækk- un fiskveiðilögsögunnar í 12 milur. Þegar litið er á þann firna þunga, sem bandalagsþjóðirnar lögðu á andstöðuna gegn ís- lendingum í málinu, var sízt að furða þótt nokkurt hik kæmi á suma þá, sem með málin fóru fyrir hönd þjóðarinnar, þ.e.a.s. að athuga samningsleiðina. Um hana var talsvert deilt, og stund- um allharkalega innanlands. Og segja má með sanni, að um skeið hékk líf ríkisstjórnarinnar á veikum þræði vegna hinnar geysilegu spennu málsins, — enda komu þá einnig fleiri mál til sögu, svo sem efnahagsmál. En þrátt fyrir allt hristi rík- isstjórnin af sér slenið og tók endanlega ákvörðun 24. maí, daginn eftir að forsætisráð- herra barst hin neikvæða orð- sending Spaaks. 80
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.