loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
Mikill fjöldi erlendra skipa var jafnan á fiskveiöum viö ísland Englendingar og Þjóðverjar sóttu hingað á miðin frá því á fyrri hluta 15. aldar, svo sem áður hefur verið frá greint. Á 17. öldinni taka Hollendingar að sækja til landsins og loks Frakkar, þegar komið var fram á miðja 18. öld. Eftir skýrslum ýmsum og annálafrásögnum má ráða, að hér hafi oft verið mikill fjöldi útlendinga á mið- unum. Sagt er frá því, að árið 1564 hafi 140 enskar duggur verið að veiðum úti fyrir Vest- urlandi, en vitanlega hafa þá einnig verið duggur að veiðum annars staðar við landið, þótt ekki séu um það sagnir. 1 bréfi danska ráðuneytisins árið 1740 er talað um „yfirgang og skaða, sem þessi erlendu skip, yfir 200 að tölu“ baki Islendingum. — Árið 1768 voru 160 hollenzk skip að veiðum við landið. Af þessum tölum má ráða, hversu sóknin hefur verið gífurleg hingað á miðin. Talsvert mikið dró úr fiskveiðum Englend- mga hér við land eftir að ein- okunarverzlunin var komin á, en þegar í hyrjun 19. aldar taka þeir að sækja hingað fjöl- skipa og hafa gert svo til þessa dags. Mjög dró úr sókn Hollend- mga hingað, þegar komið var fram á aldamótin 1800. En út- gerð Frakka fór vaxandi og var mikil alla 19. öldina. f Hollenzk skip tekin í landhelgi íslands og boðin upp í Kaupmannahöfn Frá því hefur verið skýrt, að Danir sendu hingaS eftir- litsskip. Og þrátt fyrir margs konar vandkvœði í störfum landhelgisgœzlunnar við ís- land, gerðust þau tíðindi ár- ið 1740, að dönsk freigáta tók 7 hollenzk fiskiskip, sem voru að veiðum innan fjög- urra mílna takmarksins, þ. e. 16 sjómílur. Þdð skipanna, sem næst var landi, var dð- eins 1/2 mílu undan strönd- inni (2 sjóm.). Voru 6 skip- anna gerð upptœk og siglt til Kaupmannahafnar, en þar voru þau seld á uppboði. Hollenzka stjórnin skarst í leikinn og fól sendiherra sínum í Hamborg að sækja málið fyrir hönd hollenzkra útgerðarmanna. ...Sendiherr- ann hélt því fram, að „veið- ar í hafi séu öllum frjálsar, en hitt sé viðurkennt fyrir kurteisisakir, að landseigandi hafi einkaafnot af hafinu undan ströndum sínum“. Sendiherrann viðurkenndi, að konungur gæti neitað Hollendingum að veiða á forsvæðinu undan höfnum landsins, en þdð svœði gœti naumast náð lengra en mannleg sjón dregur, og til- litssemi sé í því fólgin að veiða ekki fyrir augum land- eiganda. Út af töku þessara skipa varð hörð deila milli Dana og Hollendinga og horfði jafnvel til óeirða um skeið. Hollendingar viðurkenndu loks takmörk þau, sem ein- okunarkaupmönnum var veitt einkaleyfi fyrir. Höfðu þá einnig aðrar þjóðir kom- izt í málið og rætt það: Eng- lendingar, Frakkar og Svíar. Nokkru síðar, árið 1765, voru tvö frönsk skip tekin hér í landhelgi, en konungur lét þau laus „í vináttuskyni við hirð Frakklandskonungs“ — en þar ríkti þá Löðvík XV. Gekk í þófi hin nœstu ár út af landhelginni. En sam- kvœmt konungsbréfum og bréfum stjórnarráðsins danska var tilkynnt, dð það þyki varhugavert að „bægja útlendingurn frá fiskveiðum á opnu hafi við strönd ís- lands 4 mílur (16 sjómílur) út frá henni og banna þeim þær“. En þar méð var ákveð- ið, að fyrir innan þau mörk vœri fullkomin landhelgi. Og árið 1774 var send hingað til lands dönsk frei- gáta til eftirlits með land- helginni. Stjórnandi freigát- unnar, Bille kapteinn, til- kynnti erlendum fiskimönn- um að varhugavert væri fyr- ir þá að veiða í fjörðum og flóum og nær ströndinni en 3 mílur (12 sjómílur). Á þessu varð þó jafnan mis- brestur og erlendir fiski- menn brutu tíðum reglur og fyrirskipanir hvað landhelg- ina snerti. 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.