loading/hleð
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
Mannrán Breta Eftir 30 skot að landhelgisbrjótnum gafst hann upp (-------------------------------- Haagddmur um landhelgismál Bretar höfðu um alllangt skeið átt í deilu við Norðmenn út af ákvörðun Norðmanna frá 1935 að fjögurra sjómílna landhelgi skyldi gilda frá yztu annesjum og eyjum. Fór deila þessi fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag. Var beðið eftir úrskurði dómsins með mikilli eftirvæntingu, ekki sizt hér á landi, þar sem fslendingar höfðu i hyggju að færa landhelg- ina út í 4 sjómilur. Hinn 18. desember 1951 féll svo dómsúrskurðurinn í Haag. Var hann Norðmönnum algjör- lega í vil. En niðurstöður voru þessar: 1. Méfi 10 atkvœfium gegn 2 samþykkti dómstóllinn, afi hin konunglega tilskipun Norfimanna frá 12. júlí 1935 um fjögurra sjómílna lamlhelgi utan vifi yztu annes vœri í engu ósamrœmi vifi alþjófialög og rétt. — Fulltrúi Breta og Kanadamanna greiddu einir atkvæfii á móti. 2. Mefi S atkvœfium gegn 4 samþykkti dómstóllinn, að allar landhelgisákvarfianir, sem Norfi- menn heffiu gert sífiar og mifiafi vifi tilskipunina frá 1955, væru í fullu samræmi vifi alþ/ófiarétt. Ríkisstjórn fslands hafði sent Gizur Bergsteinsson, hæstaréttar- dómara, og Hans G. Andersen, þjóðréttarfræðing, til þess að kynna sér málflutning í dómnum og málsmeðferð. tJrskurði Haagdómstólsins i þessu máli var fagnað hér á landi, þar eð hann gaf vonir um að léttara yrði undir fæti fyrir fslendinga, þegar þeir stigi skrefið. v._______________________________J f aprílmánuði Í943 var brezki togarinn War Grey frá Grims- by tekinn í landhelgi út af Stafnesi. Styrjöldin var þá í algleymingi. Bretar höfðu hér mikinn skipakost og margs kon- ar samskipti við fslendinga, ekki sízt hvað fiskveiðar snerti. Sæbjörg miðaði afstöðu togar- ans. Guðni Thorlacius, stýrimað- ur á Sæbjörgu, var settur um borð í togarann til þess að hafa tal af skipstjóranum og sigla skipinu til Reykjavikur. Skipstjórinn viðurkenndi, að hann hefði verið í landhelgi, en spurði, hvort hann mætti ekki renna að miðunarbauju sinni og taka hana meðferðis. Var honum leyft það. En í stað þess að taka bauj- una, setti hann á fulla ferð, stefndi til hafs og fyrir Reykja- nes. Guðni skipaði, að snúið skyldi til baka og haldið til Reykjavíkur, en skipstjóri anz- aði ekki og hélt sitt strik. Það var um hádegisbilið, sem togarinn lagði í strokið. Morg- uninn eftir var hann kominn í námunda við Vestmanna- eyjar. Þar hittu þeir lítinn vél- bát, og voru bátverjar að draga lóðir. Skipstjórinn bað Guðna að hafa tal af bátsmönnum og fara með þeim í land. Guðni tók þessu líklega, svo að tog- arinn var stöðvaður. Sagði Guðni bátverjum, hvernig komið var, en í stað þess að biðja um far í land, bað hann þá halda hið bráðasta til Vest- Gufini Thorlacius, stýrimafiur á Sæbjörgu. mannaeyja og láta vita, að hann væri um borð í togaran- um War Grey, sem myndi nú sigla með hann áleiðis til Eng- lands. Gerðu bátverjar svo, sem Guðni mælti fyrir, hættu að draga lóðirnar og héldu til lands. Þegar skipstjóri sá þessi mála- lok, varð hann æfareiður, bar á Guðna, að hann hefði svikið loforð og sent bátinn til lands. Varð nú engu tauti við hann komið og hélt hann til hafs í fússi. Svo hittist á, að varðskipið 56
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.