loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
Enskir vaða uppi á Norðurlandi, fara ránshendi um héruð og drepa menn SumariS 1420: Þau tíðindi voru helzt frá þessu sumri, og þótti öllum hin ískyggilegustu, að enskir óðu uppi með óspektum og ránum, einkum norðan- lands. Hannes Pálsson, sá er kunnur var af fregnum, fór utan haustið áður, en kom nú út hingað þetta sumar með hirðstjórn, og hafði með sér konu sína, Margréti össurar- dóttur. Enskir voru hér nú mjög fjölskipa og undruðust menn, hversu sókn þeirra til landsins hafði aukizt hröðum skrefum, þótt ekki væri liðinn nema rúmur áratugur frá því, er þeir komu hingað hið fyrsta sinn. Þóttust enskir hafa hér allt í hendi sér, skeyttu engum bönnum, þoldu lítt mótmæli og komu víða fram svo hrotta- lega, að fólki stóð stuggur af, er það frétti af ferðum þeirra. Þetta átti einkum við um dugg- arana. Englendingar höfðu illan hif- ur á Hannesi hirðstjóra og tóku hann höndum. Segir Espólín, að þeir hafi drepið „mann hans, Tidecke Becker, og særðu marga aðra. Þeir komu og á Skagafjörð, með þremur skip- um, og gengu upp með fylktu liði til rána, börðu Jón prest Pálsson ráðsmann, i nærveru biskups, og drápu Jón kóngs- mann, og gjörðu mörg illvirki. Sá hét Ríkarður, er fyrir þeim var; þeir ræntu og við Vest- mannaeyjar niu lestum fiska, og gjörðu enn fleira illt“. Þá var það á allra vitorði, að nokkrir enskir kaupmenn höfðu vetursetu í Vestmanna- eyjum, veturinn 1419—1420. Höfðu þeir reist þar hús í leyf- isleysi. Hannes Pálsson og sýslumaðurinn í Vestmannaeyj- um kærðu kaupmenn fyrir þetta tiltæki. Lnfuðu enskir að koma til Alþingis og þola dóm í málinu. Ekki varð þó af því, að þeir stæðu við þetta loforð. Reis nú hin mesta óöld og ófriður milli Englendinga og umboðsmanna konungs hér á landi. Sagt er, að enskir hafi haldið Hannesi hirðstjóra í níu daga sem fanga á skipum sínum, þá er þeir tóku hann höndum, — og þar með, að honum hafi ver- ið sýnd megn óvirðing. Hannes fór skömmu síðar utan. Sumarið 1420 var hér á ferð sendimaður konungs, Stephen Schellendorp að nal’ni. Hann skrifaði konungi bréf, hinn 14. ágúst, og kvartaði mjög undan yfirgangi Englendinga hér. Gengur landið undan Eiríki konungi? Ofstopi enskra takmarkalaus. Y firlitsfregnir 1422: Eftir öllum fregnum að dæma er þetta ár eitt hið hryllileg- asta, sakir skaðræðis þess, er enskir fremja, svo að segja um gjörvallt landið. Hafa þeir, hvar sem þeir koma, öll ráð í hendi sér. Er jafnvel á orði haft, að svo geti farið, að land- ið gangi undan Eiriki konungi, ef sliku heldur fram, sem nú horfir. Hannes Pálsson er enn kominn út hingað og með hon- um Baltazar von Damme. Auk þess, að þeir félagar hafa hér hirðstjórn, hefur konungur veitt þeim landið að léni. Og enn er þau tíðindi að segja við komu þeirra, að þeir hafa nú aug- lýst landsmönnum konungs- bréf, sem bannar verzlun við Englendinga. Þessu hafa Englendingar síð- an svarað með því að senda bréf út til almennings, þar sem þeir tilkynna, að þeir taki skreið manna með valdi, ef þeir fái hana ekki keypta. Hef- ur óhug slegið á almenning, hvarvetna sem til spyrst. Tveir spillvirkjar Englendinga eru einkrnn tilnefndir, þeir Ravlin Beck og Jón Percy. „Þeir gengu upp á Bessastöðum, og drápu þénara Hannesar hirðstjóra og eyddu garðinn“, segir Espólín. 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.