loading/hleð
(115) Blaðsíða 109 (115) Blaðsíða 109
ÚTIFUNDUR Á LÆKJARTDRGI 4. SEPTEMBER „Við semjum ekki við Breta, við sigrum þá“ Þegar fréttist um valdbeit- ingu Breta gagnvart fslending- um í landhelginni, ákvað Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík að beita sér fyrir útifundi til þess að mótmæla ofbeldisárásunum. Fundurinn hófst á Lækjar- torgi kl. 6 síðdegis. Veður var hið blíðasta og fólk streymdi hvaðanæva til fundarstaðarins. Verkafólk, sem var að koma frá vinnu sinni hélt rakleitt á fundinn og brátt var auðséð, að þetta myndi verða einn hinn fjölmennasti fundur, sem hald- inn hefði verið í Reykjavík. Guðgeir Jónsson, formaður Bókbindarafélagsins, var fund- arstjóri. Skýrði hann frá til- gangi fundarins: að mótmæla hernaðaraðgerðum Breta. Kvað beit stefjahjör, fló stiiSluS ör á flauga þingi af fjölkynngi. VarS brezkum fátt um fínan drátt og sigldu brott meÖ sigin skott, tók upp sín net Elísabet. Lauk svo fundi: Ljón varS aS hundi. Jón Rafnsson. hann Fulltrúaráðið hafa fengið fulltrúa frá öllum þingflokkum til að tala á fundinum. Ræðumenn voru: Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, Sigurður Bjarnason, ritstjóri Morgunblaðsins, Eggert G. Þor- steinsson, alþingismaður, og Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans. Ræðumenn allir lögðu áherzlu á, að þjóðin stæði saman sem einn maður i landhelgismálinu, að hún sýndi festu og þraut- seigju hvað sem að höndum bæri og ekki kæmi til mála að gera neina samninga um málið: ViS semjum ekki viS Breta, viS sigrum þá! Þegar fyrsti ræðumaður hafði lokið máli sínu, las fundarstjóri upp skeyti, sem borizt hafði frá Þjóðveldisflokki Færeyja. Skeytið var á þessa lund: „Þjóðveldisflokkur Færeyja færir íslenzku þjóðinni kveðj- ur sínar á þessum örlagariku tímum hennar og óskar henni allra heilla með þann áfanga, sem nú er náð í landhelgis- baráttunni. Vér efumst ekki um, að þér hvikið hvergi né hræðist ógnanir, heldur standið saman sem einn maður og hrindið á bak aftur sérhverri tilraun til að skerða ótvíræðan og óumdeilanlegan rétt ykkar. Megi íslendingar og Færeying- ar í sameiningu stefna að fullu frelsi og fullum yfirráðum yfir löndum sínum og landgrunn- um án nokkurrar íhlutunar annarra. Hamingja fylgi þjóð- um okkar í þessari baráttu. — Þjóðveldisflokkur Færeyja“. Mannf jöldinn laust upp fagn- aðarópi, þegar skeytið hafði verið lesið og hyllti Færeyinga. Síðar var samþykkt einróma svarskeyti til Þjóðveldisflokks Færeyja: „Fjölmennur útifundur í Reykjavík, haldinn um land- helgismálið á vegum Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna, þakk- ar kveðju Þjóðveldisflokks Fær- eyja og vottar jafnframt Fær- eyingum öllum þakkir fyrir eindreginn og mikilvægan stuðning þeirra við málstað fs- lendinga. Ennfremur lýsir fundurinn yfir þeirri ósk sinni, að Færeyjar megi sem fyrst ná rétti sínum“. Færeyingar sendu Alþjóða- samhandi flutningaverka- manna orðsendingu. Færeyingar gerðu það ekki endasleppt í stuðningi sínum við málstað fslands. Hvort- tveggja var, að þeir skildu allra þjóða bezt afstöðu íslendinga og höfðu átt vinsamleg sam- skipti við þjóðina um langan aldur, að hinu leytinu sóttu 109
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 109
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.