(151) Blaðsíða 145 (151) Blaðsíða 145
/00,000 km* 3 *- 4 — !2 Sjómi/u. HLUTFALLSlEo STÆfie MtSMUNA ND / ÍSLANDS tilfelli liggur fyrir, að láta yð- ur vita, að herskipum mun ekki framvegis verða leyft að flytja brezka togarasjómenn til hafnar á íslandi, meðan það ástand ríkir í landhelgismálinu sem nú er. Islendingar eru hinsvegar reiðubúnir til þess nú eins og áður að láta sjúkum sjómönnum í té hjúkrun og læknishjálp, ef skip þau, sem þeir eru skipverjar á, leita sjálf með þau til íslenzkrar hafnar. Um hvort og hvenær her- skipum verður leyft að leita hafnar með sjúka menn af áhöfn sinni, verður tekin ákvörðun hverju sinni, enda verður þess þá jafnframt kraf- izt, ef leyfi verða veitt, að sannað verði fyrir íslenzkum yfirvöldum, að sjúklingurinn tilheyri áhöfn herskipsins. Þetta vil ég láta yður, herra ambassador, vita í tæka tíð“. Að glöggva sig á 12 iníliun Að undanteknum sjómönn- um munu þeir menn vera til- tölulega fáir á landi voru, sem hafa gert sér glögga grein fyr- ir þeirri vegalengd, sem 12 sjó- mílur marka. Hvað eru ytri mörk 12 mílnanna í mikilli fjarlægð frá landi að sjá? Sjá- um við frá landi skip, sem er úti við ytri mörkin? Þórarinn skipherra á Ægi gerði nokkrar mælingar fyrir þetta rit, til þess að hægt væri Línurit þetta sýnir breyting- !ar þær, sem gerðar hafa verið á stærð landhelginnar. Þriggja mílna landhelgin, sem í gildi var til 1952, var að flatarmáli 24.530 ferkílómetrar, en lengd sjálfrar landhelgislínunnar var 1240 sjómílur. Fjögurra mílna landhelgin, sem þá tók við, var að flatarmáli 42.905 ferkíló- metrar, en lengd landhelgis- línunnar var 934 sjómílur. Hún að glöggva sig á vegalengdinni. Skulu hér nefndar vegalengdir úr nágrenni Reykjavíkur: Frá Gufunesi austan Reykja- víkur í beinni línu í Akranes- vita eru 12 sjómílur. FISKVFIÐIL ANOHFL6! hafði sem sé stytzt vegna þess að grunnlínum var breytt. — Tólf sjómílna landhelgin, sem hefur verið í gildi í eitt ár, er að flatarmáli 68.533 ferkíló- metrar, en lengd landhelgis- línunnar er svipuð og meðan 4 mílur voru í gildi. Stækkun fiskveiðilandhelginnar síðan 1952 nemur um 180%. Hún hefur næstum því þrefaldast. Frá Engey norðan Reykjavík- ur suður í Flekkuvík á Vatns- leysuströnd eru 12 sjómílur. Þá eru 12 sjómílur frá Val- húsabauju suður í Vogastapa miðjan, austan Keflavíkur. 10 — Landhelgisbókin 145
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (150) Blaðsíða 144
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/150

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.