(168) Blaðsíða 162 (168) Blaðsíða 162
Förum aö dæmi fs- * lendinga, sögðu Irar Haustið 1958 var mjög mikil ágengni erlendra veiðiskipa við írland, einkum suðvesturströnd- ina. írskir fiskimenn kvörtuðu mjög undan þeim aðförum, net þeirra voru rifin af erlendum togurum, jafnvel innan þriggja mílna markanna. Þeir kröfðust útfærslu landhelginnar og fjöl- mörg áhrifarík félagasambönd studdu þá í málinu. f blaðinu Empire Wews í London hirtist 2. nóvember grein um þessi vandamál fra. Segir þar í upp- hafi: „írskir fiskimenn eru nú hin- ir reiðustu vegna rányrkju er- lendra aðila á fiskimiðum sín- um, og krefjast þess, að ríkis- stjórnin fylgi fordæmi íslend- inga og stækki fiskveiðiland- helgina í a. m. k. 12 sjómílur — og þeir hafa í hyggju að vísa málinu til þjóðþingsins, ef ríkisstjórnin aðhefst ekkert bráðlega“. Úöinn lagður í þráelti Það gerðist um það leyti, sem varðskipið Óðinn lagði að togaranum Paynter, að skips- menn á Óðni heyrðu togara- skipstjórann spyrja skipherr- ann á herskipinu Diönu, hvort hann mætti ekki freista þess að sigla á Óðin. Skipherrann veitti fúslega leyfið. Togarinn Almennur stúdentafundur vill láta sækja Breta til saka á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir ofbeldis- verk þeirra og skerðingu á fullveldi íslands Stúdentaráð Háskóla íslands efndi til almenns stúdentafund- ar um landhelgismálið í tilefni þess er freigátan Russel hótaði að sökkva varðskipinu Þór. Fundurinn var fjölsóttur og margir ræðumenn, er töluðu af festu en þó hógværlega um málið. Voru allir á einu máli um, að ekki mætti koma neinn ágreiningur fram innanlands eða tilslökun á rétti fslands, og halda svo fram sem horfði, þar til fullum sigri væri náð með viðurkenningu allra þjóða á rétti okkar. Formaður Stúdentaráðs, Ól- afur Egilsson, lagði fyrir fund- inn eftirfarandi tillögu ráðsins, er samþykkt var einróma: „Almennur fundur stúdenta, haldinn laugardaginn 15. nóv- ember 1958, fordæmir harðlega margendurtekin ofbeldisverk brezkra herskipa í íslenzkri ögsögu, sem hámarki náðu með þeim nýorðna atburði, er frei- gátan Russel hótaði að sökkva varðskipinu Þór meðan það var að skyldustörfum í íslenzkri landhelgi. Fundurinn telur, að strax dró þá inn vörpuna og elti Óð- in þrjá hringi á fullri ferð. Skipherrann á Óðni, Pétur Jóns- son, ákvað þá að stefna til lands og vita hvað togarinn tæki til bragðs. Ákafinn í togaranum var svo mikill, að hann elti Óðin í 10 mínútur, en þá kom Diana upp að togaranum og mun sennilega hafa beðið þá að hætta eltingarleiknum, enda var svo gert. LANDHELGISBRJOTUR SIGLIR Á ÆGI Föstudaginn 3. október tókst brezkum togara að laska ís- lenzkt varðskip. Var það i fyrsta sinn, sem slík tilraun hafði heppnazt, en oft hafði verið reynt að vinna slík óhæfuverk. Landhelgisgæzlan birti svohljóðandi tilkynningu um atburðinn: „Varðskipið Ægir var við Langanes í morgun (3. okt.) kl. 11,40 og sigldi þá nálægt brezka togaranum Banquo, H— 582, sem var að ólöglegum veiðum með vörpuna úti stjórn- borðsmegin. Þegar Ægir var bakborðsmegin við landhelgis- brjótinn, snarbeygði togarinn að honum og lenti með bak- borðsbóg á stjórnborðsbjörgun- arbát varðskipsins og braut hann. Einnig brotnaði horn af bátaþilfarinu. Slys urðu ekki á mönnum“. 162
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (168) Blaðsíða 162
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/168

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.