(166) Blaðsíða 160 (166) Blaðsíða 160
Ráðstafanir Breta um vetrarveiðarnar í landhelgi íslands I byrjun nóvembermánaðar 1958 var Barry Anderson, yf- irmaður herskipaflotans á Is- landsmiðum, um skeið í Lon- don til þess að ráðfæra sig við íslendíngum. En þarsem íslend- ingar eru hérumbil eins bibblíu- fastir og skrattinn, þá át hver úr sínum poka. Um tíma biðu þó heimsblöðin í ofvæni, hvor kynni að grafa upp meir niður- sallandi bibblíustaði. . . . Eftir að einglendíngar hafa um lángt skeið með öllum ráðum stympast gegn alþjóð- legri formúlu um fiskveiðiland- helgi, kvarta þeir nú sáran yf- ir einhliða atgerð Islands í mál- inu. Samkvæmt stefnu þeirra híngaðtil á hvorki að vera al- þjóðlegt samkomulag né ein- hliða ákvarðanir að því er snert- ir fiskveiðilandhelgi. Kærir vinir okkar gleyma því að ströndin á íslandi hefur að- eins eina hlið og sú hlið snýr að hafinu; og við vitum ekki gjörla hver hin hliðin er, ef nokkur væri. Vér erum neydd- ir til að gera einhliða ákvarð- anir meðan ekki er til neitt alþjóðlegt samkomulag í þessu máli, né hægt að finna nokk- urn þann löglegan aðila nokk- urstaðar sem hægt væri að semja við um sjóinn kríngum strendur Islands“. hermálaráðuneytið mn þær að- ferðir, sem beita skyldi, þeg- ar aðstæðm- versnuðu með vetr- arveðrunum. Til þessa tíma höfðu veiði- svæðin verið þrjú og allt að 40 togurum ætlað að veiða á hverjum stað. Nú var ákveðið að taka upp nýtt fyrirkomu- lag til þess að eyðileggja vonir Islendinga um að geta hand- samað einn og einn stakan tog- ara, þegar veður tækju að versna. Nú áttu brezkir tog- arar að „fiska á einu stóru veiðisvæði innan 12 mílna markanna íslenzku undir vernd brezka flotans" eins og frá sagði í Grimsbyblaðinu Grims- by Evening Telegraph. Sagði þar ennfremur, að með þessu móti gæti brezki flotinn betur haft auga með hverjum ein- stökum togara. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúa brezka togaraeigendasambands- ins, flotamálaráðuneytisins og fiskimálaráðuneytisins. „Hið stóra veiðisvæði, sem er í vari undan suð-vesturströnd Islands, mun vera nægilega stórt til að rúma allt að 100 togara“, sagði í greininni. * Oliróðri Breta vísað á bug Or&sending frá ríkisstjórninni. Brezku blöðin ræddu jafnan margt um viðureignina á Is- landsmiðum og fluttu þaðan margar furðusögur. Daily Mail flutti hvað flestar fregnir frá íslandi um þessar mundir, sagði frá því, að íslenzku varðskips- mennirnir hefðu ógnað togara- mönnum með skammbyssum. Þá sagði það, að varðskipsmenn- irnir af Maríu Júlíu hefðu ver- ið enn ruddalegri en skipverjar af Óðni, er þeir reyndu að ryðjast inn í vélarúm togarans og sigla honum til hafnar. Blöð- in sögðu frá því, að brezkur vélamaður hefði slasazt í viður- eigninni um yfirráð yfir tog- aranum, en bar ekki saman. Sögðu sum blöðin frá því, að hann hefði fengið áverka frá varðskipsmönnum, önnur, að hann hefði slasazt, er hann reyndi í skyndi að stöðva vélar togarans. Ríkisstjórn Islands mótmælti ýmsum aðgerðum Breta og róg- fregnum þeirra af Islandsmið- um. I byrjun október birti rík- isstjórnin eftirfarandi: „Brezka sendiráðið ritaði utanríkisráðuneytinu 1. október s.l. og bar fram mótmæli vegna aðgerða íslenzkra varðskipa gegn brezkum togurum „á höf- um úti“. 160
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (166) Blaðsíða 160
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/166

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.