loading/hleð
(169) Page 163 (169) Page 163
Skörp gagnrýni á Breta á þingi Sameinuðu þjóðanna þurfi að gera raunhæfar ráð- stafanir til þess að forða frek- ara yfirgangi af Breta hálfu og að ekki nægi í því efni að láta sitja við mótmælaorðsending- ar einar. Fundurinn telur því óhjá- kvæmilegt, að ríkisstjórnin geri nú þegar upp við sig á hvaða vettvangi hún hyggst reka rétt- ar síns og láti eigi dragast úr hömlu að vinna einarðlega að fullum sigri í þessu þýðingar- mesta máli þjóðarinnar. Fundurinn telur að sækja beri Breta til saka á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir hin margendurteknu ofbeldisverk þeirra og skerðingu á fullveldi landsins — og kæra þá jafn- framt fyrir Atlantshafsbanda- laginu af sömu ástæðum; nái Islendingar ekki án tafar full- um rétti sínum hjá bandalag- inu, telur fundurinn, að þeir hljóti að endurskoða afstöðu sína til þeirra samtaka. Fundurinn skorar á stúdenta og þjóðina alla að standa ein- huga um fullveldi landsins og hvika hvergi frá þeirri grund- vallarstefnu, sem fylgt hefm- verið í landhelgismálinu til þessa“. Fundinum barst skeyti frá skipherranum á Þór, þar sem fundinum er óskað heilla, og: „ræðið málið með stillingu og festu“. Skeytinu var fagnað með lófataki og svarskeyti samið og samþykkt. 1 því voru skipherranum þökkuð þjóðnýt störf, og honum og starfsbræðr- um hans árnað allrar farsældar. IauuUi elgismálið í Inganefnd Á þingi Sameinuðu þjóðanna haustið 1958 kom landhelgis- málið á dagskrá, og rætt um á hvern hátt skyldi um það fjall- að, þar eð á Genfarráðstefn- unni höfðu ekki fengizt neinar ákveðnar niðurstöður um málið. Málið var rætt í sjöttu nefnd þingsins, laganefndinni. Þar kom i fyrstu fram tillaga um að ráðstefna um málið skyldi kvödd saman í júlí eða ágúst 1959. Að þessari tillögu stóðu 11 ríki, en forustu fyrir henni höfðu Bretar og Bandaríkja- menn. Þessi tillaga var ekki álitleg fyrir Island. Að henni stóðu andstæðingar 12 mílna land- helginnar, sem gerðu sér vonir um að á slíka ráðstefnu kæmu 7 ríki, sem eru aðilar að sér- stofnunum Sameinuðu þjóð- anna, þótt þau séu ekki í sjálf- um heildarsamtökunum, en vit- að er að 6 þeirra eru andstæð 12 mílna landhelgi. Nokkur ríki vildu halda ráð- stefnu um málið fyrr á árinu 1959, t. d. í febrúar. Loks var þriðji hópurinn, er vildi, að landhelgismálinu yrði í heild vísað til Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna. Tillögu um þetta fluttu Chile, Equador, E1 [Salvador, Mexíkó, Venezúela, þings SameinuSu þjóSanna. Indland og írak. Rökin, sem fylgdu tillögunni, voru þau, að mikil undirbúningsstörf væru nauðsynleg til að tryggja árang- ur, og væri rétt, að þetta yrði eitt aðalmál næsta allsherjar- þings. Ákveðið var, að sendi- nefnd Islands styddi þessa til- lögu. I umræðum um tillöguna bar landhelgismál íslands mjög á góma. Var auðsætt, að barátta Islendinga fyrir málstað sín- mn í landhelgismálinu hafði vakið alþjóðaathygli, og fleiri og fleiri aðhylltust þá skoðun, að 12 mílna landhelgin ætti fullan rétt á sér. I þessum um- ræðum kom jafnframt fram skörp gagnrýni á hendur Bret- um vegna framkomu þeirra við Island. Fulltrúi Mexíkó í laganefnd- inni, dr. Garcia Robles, fylgdi tillögunni úr hlaði. Dr. Robles hafði verið fulltrúi Mexíkó á Genfarráðstefnunni. — Hann ræddi landhelgismálin ýtarlega frá almennu sjónarmiði, hrakti þriggja mílna kenningu Breta og rökstuddi, að tvö af hverj- um þremur strandríkjum hefðu hafnað henni í verki. Hann sagði, að 12 mílna landhelgi væri nú framfylgt víða um heim, og sú regla væri rétt 163
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page 167
(174) Page 168
(175) Page 169
(176) Page 170
(177) Page 171
(178) Page 172
(179) Page 173
(180) Page 174
(181) Page 175
(182) Page 176
(183) Page 177
(184) Page 178
(185) Page 179
(186) Page 180
(187) Page 181
(188) Page 182
(189) Page 183
(190) Page 184
(191) Page 185
(192) Page 186
(193) Page 187
(194) Page 188
(195) Page 189
(196) Page 190
(197) Page 191
(198) Page 192
(199) Page 193
(200) Page 194
(201) Page 195
(202) Page 196
(203) Page 197
(204) Page 198
(205) Page 199
(206) Page 200
(207) Page 201
(208) Page 202
(209) Page 203
(210) Page 204
(211) Page 205
(212) Page 206
(213) Back Cover
(214) Back Cover
(215) Rear Flyleaf
(216) Rear Flyleaf
(217) Rear Board
(218) Rear Board
(219) Spine
(220) Fore Edge
(221) Scale
(222) Color Palette


Landhelgisbókin

Year
1959
Language
Icelandic
Pages
218


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Link to this page: (169) Page 163
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/169

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.