loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
Aðgeröir íslenzkra stjórnaryalda í landhelgismálinu eru sjálfsvörn smáþjóðar, sein á líf sitt og frelsi að verja Cr ræifu Ölafs Thors, sjávarútvegsmálaráifherra, 19. mars 1952. Þegar reglugerðin „um vernd- un fiskimiða umhverfis lsland“ var gefin út, flutti sjávarút- vegsmálaráðherra, Ólafur Thors, útvarpsræðu og rakti aðdraganda þess, að Islending- ar sögðu upp samningnum frá 1901. Þá gerði hann grein fyr- ir því, er sendinefnd Islands á þingi Sameinuðu þjóðanna ár- ið 1949 „gerði það að tillögu sinni, að þjóðréttarnefnd S.Þ. yrði falið að rannsaka reglur þjóðréttarins um landhelgi. Stóð þá svo á, að nefnd þessi hafði sjálf lagt til, að hún skyldi rannsaka 3 verkefni, þ. e. reglur um milliríkjasamn- inga, reglur um gerðardóma, og reglur, sem gilda skyldu á úthafinu. íslenzka sendinefnd- m sýndi fram á, að ekki væri nægilegt að rannsaka reglur um úthafið, því að ekki væri hægt að ákveða hvar úthafið hyrjaði, nema að um leið væri rannsökuð hin hlið málsins, þ. e. a. s. reglurnar um víðáttu landhelginnar. Tillaga íslenzku sendinefndarinnar var sam- þykkt. En skýrsla þjóðréttar- nefndar S. Þ. um landhelgis- reglurnar liggur enn ekki fyr- ir“, sagði ráðherrann, „enda er talið, að nefndin hafi viljað bíða eftir úrslitum Haagdóm- stólsins í landhelgismáli Breta og Norðmanna. Hins vegar hef- ur nefndin skilað uppkasti að reglum, sem gilda skuli á út- hafinu og er þar ýmislegt að finna, sem við erum ekki sam- mála. 1 uppkastinu segir, að ríki eigi einkarétt á auðlindum landgrunnsins, en sá réttur nái ekki til hafsins yfir landgrunn- inu utan landhelgi og þar séu öllum frjálsar fiskveiðar“. Því næst ræddi ráðherrann úrskurð Haagdómstólsins, er varð Norðmönnum í vil. Eftir þann úrskurð hafði ríkisstjórn- in og ráðunautar hennar athug- að málið gaumgæfilega. T. d. „fól stjórnin Hans G. Ander- sen, þjóðréttarfræðingi, að ræða fyrirhugaðar ráðstafanir við ýmsa erlenda sérfræðinga, þ. á m. aðalmálflutningsmenn Norðmanna í Haag, þá Sven Arntzen, hæstaréttarlögmann Dg prófessor Bourquin“. Að loknum þessum athug- unum var reglugerðinni um verndun fiskimiða umhverfis Island gefin út. „Efni hennar er það, að dregin er grunnlína frá yztu annesjum og skerjum og þvert yfir mynni flóa og fjarða, en síðan sjálf marka- línan 4 mílum utar. Á þessu svæði eru bannaðar allar botn- vörpu og dragnótaveiðar jafnt Islendingum sem útlendingum, einnig hvers konar aðrar veið- ar. Þá segir einnig, að atvinnu- málaráðuneytið geti takmark- að f jölda veiðiskipa og hámarks- afla hvers einstaks skips, ef það telur að um ofveiði verði að ræða, og að sækja verði um leyfi til sumarsíldveiða fyrir Norðurlandi eins og ver- ið hefur“. Bæðu sinni lauk ráðherrann á þessa lund: „Það er að vonum, að marg- 61
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.