(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
GuSmundur sýslumaður Björnsson og Snœbjörn Kristjánsson. ina, heldur tók í einkennishúfu sína og heilsaði. Snæbjörn kall- aði þá til Varangersmanna og hað þá „gefa sér eitthvað í höndina“. Var þá kastað yfir til hans broti af járnstöng. Snæbjörn greip járnstöngina, sveiflaði henni sem hraðast og stefndi höggi á höfuð heklu- manns, en hann hrökk þá und- an og hvarf. Sýslumaður hljóp þá upp á stjórnpallinn, en Snæbjörn fylgdi honum fast eftir. — Þú tekur stýrið, skipaði sýslumaður. Stóðu þar þrír menn. Snæ- björn greip þann, er við stýr- ið var, og sveiflaði honum til hinna tveggja og tók stýris- hjólið. Ráku hinir þá upp óp mikið, en sýslumaður skipaði emum þeirra að sækja skip- stjóra. Kom hann að vörmu spori, var það heklumaður sá, er öxina hafði reitt. Sýslumaður tilkynnti þá skipstjóra, að hann væri tek- mn fyrir landhelgisbrot og skyldi hann elta flóabátinn inn hl Flateyjar. Skipstjóri mót- mælti í fyrstu, en lofaði síð- an að koma með skjöl skipsins, ef hann fengi fyrst að hjálpa hásetunum við að innbyrða vörpuna. Fékk hann leyfi til þess. Þegar þeir höfðu tekið vörp- una inn, kom skipstjóri á stjórnpall og lét renna að dufli með ljósi, er var þar langt inni í landhelgi. Sýslumaður krafði enn um skjölin, en skipstjóri var nú hortugur, kvaðst taka duflið og sigla síðan til Englands, og bætti við: — Ég lýsi það tóm ósannindi, að ég hafi verið hér í landhelgi. Sagði skipstjóri þeim síðan að fara yfir í flóabátinn og halda til lands. Sýslumaður reiddist og þjörkuðu þeir um hríð, skipstjóri og hann. I þann mund renndi Varanger fram með hlið botnvörpungsins. Kallaði sýslumaður yfir til hans og bað fyrir þau skilaboð til sýslumannsins í Stykkis- hólmi, að hann símaði til stjórnarráðsins, að botnvörp- ungurinn myndi sigla með þá til Englands Stefndi botnvörpungurinn síðan til hafs. „Mér þótti vænt um að sjá hvað yfirmaður minn var hug- rakkur“, sagði Snæbjörn síðar, „það leyndi sér ekki og ég sá það vel, þótt ég skildi ekkert orð, enda er hann mikilmenni, hvar sem á er litið“. En Snæbjörn hafði allan vara á. Hélt hann fast um járnstöngina sem vopn sitt, var á jaðri við hina meðan orða- sennan var sem hörðust „til þess að eiga höggrúm, ef með þyrfti“. Allt í einu þreif skip- stjóri til stengurinnar, en þar var ekki laust fyrir, greip Snæbjörn um úlnlið hans og „vatt höndina nokkuð til muna og hvessti á hann augun grimmdarlega“. Þegar Snæ- björn sleppti takinu, hafði skipstjóri höndina um stund í treyjuvasanum, — mun eigi hafa þótt takið mjúklegt. Ekki var þeim félögum bú- inn hvílustaður hina fyrstu nótt, en var boðið að matast með skipverjum daginn eftir. Þar um borð var íslendingur, sem sagði þeim, að skipstjóri myndi fús til að flytja þá til Reykjavíkur, ef „fógetinn“ óskaði þess, en hann gæti ekki sjálfur boðið honum það. En er sýslumaður heyrði þetta, 47
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.