(178) Blaðsíða 172 (178) Blaðsíða 172
neySumst viS til þess aS skjóta á ykkur“. Eiríkur skipherra á Þór svar- aði því, að hann myndi láta skjóta á togarann og stöðva hann, ef herskipið sæi ekki um að hann næmi staðar. Þetta hreif og litlu síðar námu bæði togarinn og herskipið staðar. Nokkrum mínútum síðar var herskipið Agincourt einnig komið á staðinn og hafði mann- aðar fallbyssur. Agincourt var forystuskip flotans að þessu sinni. Yfirforingi var þar Sin- clair, jarl að nafnbót, var hann í stað Andersons flotaforingja, sem um þessar mundir var staddur í London. Kom nú orð- sending frá Agincourt, að ekk- ert væri hafzt að, þar til her- skipið hefði mælt staðinn, þar sem Þór hafði sett dufl til ákvörðunar. Var á þetta fall- izt með því skilyrði, að tog- arinn yrði kyrr, þar til mæl- ingum væri lokið. Þegar herskipið kom aftur frá mælingunum, bað Sinclair jarl leyfis um að mega koma um borð í Þór til þess að ræða um málavexti. Kom brezki flotaforinginn síðan yfir í Þór, þar sem hon- um voru sýndar athuganir varð- skipsmanna á sjókortinu, jafn- framt var honum boðið að mæla sjálfum duflið með sex- tant Þórs. Flotaforinginn féllst á þetta. Var síðan farið að duflinu og mælingar gerðar. Staðfesti Sinclair flotaforingi með skriflegri yfirlýsingu, að hann teldi mælingar við duflið Sinclair jarl um bor<5 í varSskipinu Þór. réttar, en samkvæmt þeim hafði Valafell verið 0,8 sjómíl- ur innan 4 mílna fiskveiði- markanna gömlu. Flotaforinginn kvaðst ekki geta fallizt á að farið yrði með togarann til hafnar, en minnt- ist á, að málið yrði afgreitt eftir diplomatiskum leiðum og togaranum sleppt. Eiríkur skipherra kvaðst ekki geta fallizt á það, enda væru hinar diplomatisku leiðir frá þeirra hálfu helzt þær að sýna mannaðar fallbyssur og ógna. Minnti hann einnig á loforð, er Anderson hefði gefið sér í ársbyrjun, að hann myndi ekki hindra töku togara innan fjög- |urra mílna markanna. Hinn j kvað sér ókunnugt um slíkt heit, en kvaðst mundu leggja málið fyrir yfirhoðara sína í London. Hann lofaði þá að við- lögðum drengskap að sleppa togaranum í hendur Islendinga, ef hann fengi til þess heimild frá London. Hélt foringinn síðan yfir í skip sitt. Eirikur skipherra segir svo frá: „ . . . Síðan tókum við dufl- ið upp og lónuðum eftir það á svæðinu frá Glettinganesi að Dalatanga næstu fimm sólar- hringa, meðan beðið var svars frá London. Sunnudagurinn 1. febrúar leið allur, án þess nokk- uð gerðist, sömuleiðis mánu- dagur, þriðjudagur, miðviku- dagur og fram yfir hádegi á fimmtudegi. Veður var lengst af sæmilegt þessa daga, sunnan stormur frá 4 til 9 vindstig, en dálítill sjór suma dagana. Hafði Vala- felli verið afmarkað svæði, sem það átti að halda sig á, en það var eina mílu út frá bauju, sem lögð var út. Allan þennan tima, sem við „sátum yfir“ togaranum var auðheyrt, að skipstjórinn á Valafelli var mjög órólegur. Var það auðfundið á öllu lát- bragði mannsins, að kvíði hans fór vaxandi með hverjum deg- inum, sem leið. Mun hann fljótlega hafa grunað, að erfið- leikar mundu framundan, þeg- ar sunnudagurinn leið til kvölds, án þess nokkurt skeyti 172
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (178) Blaðsíða 172
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/178

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.