(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
Hungurdauði eða hnefaréttur Oft hafði kreppt að lands- mönnum, sökum hinnar ógn- andi ágengni erlendra sjó- manna. Um vorið 1877 birtist í Þjóðólfi grein um „ágang franskra fiskimanna". Segir ritstjórinn, að oft hafi verið skýrt frá ágangi franskra fiski- manna í Faxaflóa, en „aldrei eins óþolandi eins og nú í hall- ærinu um þessi sumarmál. Óð- ara en fiskur leitar úr djúpi upp á grunnmiðin, safnast þeir með tugum skipa á sjálfa þá bletti, þar sem net vor liggja, draga netin í hnúta, hindra aflabrögðin, skemma netin eða glata þeim með öllu“. „Hvað á slíkt lengi að þolast, —- slíkur skaði og skömm?“ spyr blaðið. „Vissulega er land vort vesælt land, og víst eru íslendingar orðnir fullkomnir ættlerar feðra sinna, ef þetta er enn lát- ið líðast af þjóð og þingi án frekari aðgerða en þegar hafa átt sér stað“. Segir þar enn- fremur, að Alþingi verði að senda konungi „hið alvarleg- asta ávarp, að hann verndi lög vor og rétt fyrir veiðiríl þess- um“. Greininni lýkur svo með þeirri ályktun, að fáist ekki nægileg vernd, hljóti „fiski- menn vorir að álíta sig bæði lögum og lífsbjörg svipta, og yrðu þá aðeins tveir kostir fyr- ir hendi: hungurdauði eða hnefaréttur“. Varðskipið Beskytteren var byggt aldamótaáriS. Pétur SigurSsson var um tíma á þessu litla varSskipi og tók hann þessa mynd. ANNÁLL snertandi landhelgina og fiskveiðar við ísland. Framhald. 1867. Alþingi bárust 3 kvartanir og bænarskrár vegna vax- andi yfirgangs Frakka og Breta í íslenzkri landhelgi. 1868. Frakkar fara þess á leit að fá leyfi til að setja hér á land veiðarfæri sín, tollfrjálst, til geymslu. Synjað. 1869. Bréfaskipti allýtarleg voru milli Dana og utanríkisráðu- neytisins brezka vegna fiskveiða Breta við Island. 1871. Alþingi fjallar um stjórnarfrumvarp varðandi fiskveið- ar útlendinga við fsland. Frumvarpið var loðið, þar var talað um almennan þjóðarétt, óbeint hin svokallaða skothelgi. Al- þingi felldi aðalgrein frumvarpsins. 1872. Konungleg tilskipun um gildistöku lagaboðs þess, er Alþingi hafði áður vikið frá sér. Konungsfulltrúi hélt fram skothelginni, miðað við 3—4 sjómílur, sem alþjóðareglur um víðáttu landhelginnar. Þetta dró mjög úr rétti f slendinga, byggð- um á fornum rökum, til landhelginnar. Um 1880. Norðmenn hefja hvalveiðar hér við land. Hófu einnig síldveiðar hér um þessar mundir. Voru hér við hval- veiðar til 1913. 1889. Alþingi samþykkir lög um bann við botnvörpuveiðum í landhelgi íslands. Sektir fyrir brot 40—4000 krónur. Þetta var stjórnarfrumvarp. 36
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.