loading/hleð
(182) Blaðsíða 176 (182) Blaðsíða 176
fyrsti togarinn, sem dæmdur var fyrir veiðar samkvæmt hinni nýju reglugerð um 12 mílna landhelgina. Hinsvegar dró það nokkuð úr þýðingu dómsins, að togarinn var tek- inn fyrir innan fjögurra mílna mörkin. Áhöfn Ránar, flugvélar landhelgisgœzlunnar, 17. apríl 1959. TaliS frá vinstri: GarSar Jónsson loftskeytamaSur, GuSfón Jónsson flug- stjóri, Bragi NorSdahl flugmaSur, Agnar Jóruzsson vélstfóri, Björn Jónsson flugmaSur, Grímur Jónsson loftskeytamaSur, GuSmundur Kjœrnested skip- herra, og Jónas GuSmundsson siglingafrœSingur. hyggðust gera, skyldu gerðar í samráði við aðrar þjóðir. Þá taldi verjandinn, að alþjóða- réttur viðurkenndi ekki tólf mílna fiskveiðitakmörk. Sagði hann alþjóðarétt vera æðri landslögum og því ógild þau lög, sem færu í bága við al- þjóðarétt, einkum þar sem um væri að ræða „res communis“ — allra eign. Málið var því næst tekið til dóms. Þegar réttarsalurinn var opnaður á ný, las bæjarfógeti í heyranda hljóði dóminn yfir skipstjóranum. 1 forsendum dómsins var vísað á bug þeirri fullyrðingu verjandans, að bráðabirgðalög væru ekki í gildi, þar eð þau hefðu ekki hlotið staðfestingu Alþingis. -—• önnur atriði varnarinnar voru ekki rakin. Var Roland Pretious skip- stjóri dæmdur í 74 þúsund kr. sekt í landhelgissjóð, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Afli togarans var mjög lítill, en veiðarfæri metin á 71 þúsund krónur. Geir Zoega, umboðsmaður togarans Valafells, lagði fram tryggingu að upphæð krónur 220 þúsund. 1 því var innifal- inn málskostnaður í héraði og væntanlegur málskostnaður fyrir hæstarétti. Var dóminum áfrýjað til hæstaréttar. Dómskvaðning þessi var sögu- legur atburður, þar eð þetta var Málalokin. Ekki var því að neita, að dómurinn yfir Valafellsskip- stjóranum vakti talsvert umtal meðal landsmanna, og þá mjög á þá lund, að dómurinn hefði verið of vægur og Bretum sýnd linkind. Töldu margir, að þenn- an landhelgisbrjót hefði átt að dæma í þyngstu sekt, svo að ljóslega kæmi fram, að Islend- ingar teldu brotið mjög alvar- legt. Þannig var einnig i pottinn búið, að 10 kærur voru frá landhelgisgæzlunni lagðar fram |um landhelgisbrot Valafells. En þar eð skipstjóraskipti höfðu orðið á togaranum, voru þær úr sögunni. Þetta minnti enn á jþá nauðsyn að breyta lögunum þann veg, að togarar gætu ekki sloppið við réttlátan dóm fyrir landhelgisbrot með því að skipt væri um skipstjóra. En svo hafði tiltekizt að þessu sinni. Væntu margir þess, að harð- ara yrði á málum tekið næst, þegar íslenzkt varðskip færði landhelgisbrjót til hafnar, en þess var nú ekki langt að bíða, því að hinn 15. apríl 1959 var togarinn Lord Montgomery tek- inn í landhelgi, og verður nú greint frá máli hans. 176
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (182) Blaðsíða 176
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/182

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.