loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
útbyrðis af botnvörpungnum, en það mistókst, svo að bátur- inn seig aftur með síðunni, en skipið var á hægri ferð. Þegar komið var að afturstefni skips- ms náðu bátsverjar í vírana, sem botnvarpan var fest við. Dróst báturinn þá með botn- vörpungnum. Skipstjóri og menn hans stukku þá aftur á skipið, öskruðu eins og villi- dýr og börðu bareflum í borð- stokkinn og hótuðu öllu illu. Sýslumaður fletti þá frá sér kápunni og sýndi einkennisbún- ing sinn, og krafðist þess af skipstjóra, að hann hleypti sér upp í skipið. Skipstjóri sinnti ekki skipan sýslumanns, og gerðist þá margt í senn. Skipverjar skutu stórri ár að bátverjum, en hæfðu ekki, svo sem til var skotið, hlupu þá einhverjir af áhöfn botnvörpungsins að spil- mu og slökuðu snögglega á vír- unum, svo að þeir féllu með nnklum þunga ofan á bátinn og færðu hann í kaf á auga- bragði. Stakkst báturinn á stafninn og sökk, en er honum skaut upp fyrir aftan botn- vörpunginn, náðu Jón Gunn- arsson og Guðjón Friðriksson taki á honum, en hinir félagar þeirra færðust í kaf. Allir bátverjar voru ósyndir nema sýslumaður. Hann var sundmaður góður og reyndi nú að bjarga hinum þremur, er viðskila voru við bátinn. Var það þrekraun hin mesta, þar eð þeir færðu hann í kaf öðru hvoru, en ylgja var nokkur og Hannes Hafstein. kalsi í veðri. Tók sýslumaður brátt að mæðast og horfði illa um björgunina. En meðan þessu fór fram, létu skipverjar sem ekkert væri og fóru að innbyrða vörpuna. Frá Haukadal, sunnan fjarð- arins, hafði verið fylgzt með ferð bátsins í sjónauka. Þegar Haukdælingar sáu hverju fram fór, brugðu þeir skjótt við, mönnuðu tvo báta og réru í átt- ina að botnvörpungnum til að bjarga. Þegar bátarnir voru komnir miðja vegu út að botnvörp- ungnum, gerðu skipverjar sig fyrst líklega til að bjarga hin- um drukknandi mönnum. Byrj- uðu þeir að losa skipsbátinn, en hættu við það, létu sér þess í stað nægja að renna út hjörg- unarhring í kaðli. En þegar þeir loks gerðu það, voru menn- irnir, sem losnuðu við bátinn, sokknir. Hafði Hannes Haf- stein ekki megnað að bjarga þeim, þrátt fyrir hetjulega bar- áttu við dauðann. Hann náði þó i kaðalinn og brá honum um sig, en var þá svo örmagna, að hann missti meðvitund i þeim svifum og vissi ekki af, þegar hann var dreginn upp úr sjónum. Raknaði hann við, þar sem hann lá á þilfarinu við hlið hinna tveggja bátverja, sem bjargazt höfðu ásamt honum. Einn hinna erlendu manna hafði þá veitzt að honum, kippt tygilhníf úr slíðrum, sem hafði hangið við belti hans, og gerði sig nú líklegan til að vinna á sýslumanni með vopni þessu. Aðrir skipverjar komu þó í veg fyrir þetta tilræði, og í sömu svifum komu Haukdælir að botnvörpungnum. Sýslumaður og fylgdarmenn hans voru nú fluttir yfir í Haukadal, bornir þar á land og hjúkrað, svo sem bezt mátti verða. En botnvörpungurinn renndi til hafs og var hrátt úr augsýn. Atburður þessi vakti hryggð og reiði um land allt. Blöðin sögðu ýtarlega frá atferli þessu, minntu á, að vernd Dana væri heldur lítils virði, „þar eð lög- brjótar og þorparar gætu að ósekju traðkað hér á öllum lög- um og rétti og framið þar að auki manndráp“. Var það ein- róma krafa hlaðanna og jafn- framt allrar þjóðarinnar að komið yrði ábyrgð á hendur illvirkjunum og landhelgis- gæzlan aukin og bætt. f prívatbréfi, sem Hannes Hafstein skrifaði ritstjóra Þjóð- 43
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.