(190) Blaðsíða 184 (190) Blaðsíða 184
t-------------------------------"N Sögulegur dömur. Mál Georges Harrisons, skip- stjóra á I.ord Montsromery, vakti að vonum inikla athyjfli, bæði á Islandi og í Bretlandi. I*að var hið stærsta mál fyrir Iandhelgis- brot, sem komið hafði fyrir ís- Ienxkp. dómstóla. — Innanlands minnti þetta á þá staðreynd, að breyta þurfti ákvæðum laga um refsingar fyrir landhelgisbrot, þann veg, að útgerðarmenn gætu ekki leikið skollaleik með því að skipta um skipstjóra á togurum, eins og komið hafði fyrir áður, til þess að komast undan lög- mætum dómum fyrir brot sín. 1 Bretlandi vakti mál Harrisons menn til íhugunar um, hvort kostnaður og ábati stæðist á í slíku framferði, sem Harrison hafði verið látinn leika. V.______________________________J brotin réttilega að vera aðeins 9 að tölu. Verjandinn vék síðan að þeim lögum, sem Harrison hefði verið að brjóta. Síðan ræddi hann um aðild íslands að al- þjóðasamningum og milliríkja- samningum, er snertu málið. Kvað hann hæpið, að þeir dóm- ar landslaga, sem brytu í bága við alþjóðalög, gætu staðizt, enda væri hér um að ræða óútkljáð mál, sem biði úrlausn- ar á alþjóðavettvangi. Taldi hann einhliða útfærslu land- helginnar vera andstæða al- þjóðalögum, milliríkjasamn- ingum og íslenzkum lögum, kærur, sem hér hefðu komið fram fyrir brot á lögunum, hefðu því ekki við rök að styðjast. Og enn sagði verj- andinn, að þjóðhagslegar að- stæður Islendinga sýndu, að ekki hefði verið nauðsynlegt að færa fiskveiðitakmörkin þetta út. Að lokum vék Gísli Isleifsson, verjandi Harrisons skipstjóra, að því, að dómurinn, sem hefði verið kveðinn yfir honum hinn 30. ágúst 1958 hefði verið dæmdur eftir öðrum lögum en nú. Sá dómur hefði því ekkert ítrekunargildi að þessu sinni. Skoraði verjandinn síðan á dóminn að taka fullt tillit til sýknunaratriða, sem hann hefði dregið fram í málinu. Ræðan var flutt á íslenzku, svo að Harrison skipstjóri skildi þar ekkert orð, en er hann gekk frá réttinum að lokinni ræðu Gísla, varð honum að orði: — Ég veit nú, að þetta var skelegg ræða. Dómurinn yfir Harrison. Að kvöldi miðvikudags 29. apríl 1958 var kveðinn upp dómur yfir George Harrison, skipstjóra á Lord Montgomery. Harrison skipstjóri mætti fyr- ir réttinum snyrtilegur eins og áður, nýrakaður, i duggarapeys- unni hvitu. Dómsalurinn var þéttskipað- ur áheyrendum. Var auðfundið á öllum, að dómur þessi væri sögulegur atburður. Torfi Jóhannsson bæjarfógeti kvað forsendur og greinargerð fyrir dómnum vera svo langt mál, að það yrði ekki lesið upp við þetta tækifæri, en Harrison ! væri dæmdur fyrir öll 23 sak- aratriðin í ákæruskjalinu. Var Harrison skipstjóri nú dæmdur í 3 mánaða varðhald og 147 þúsund króna sekt, en 12 mánaða varðhald til vara, yrði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá var honum auk þess gert að greiða 5.00,00 krónur í málskostnað. Forsendur dómsins voru um 30 síður í gjörðabók dómsins. Harrison skipstjóra brá ekki hið minnsta, og kinkaði kolli, þegar honum voru birt dóms- orðin, en lýsti yfir, að hann myndi ekki una dómnum og áfrýja honum til hæstaréttar. Geir Zoege, umboðsmaður eigenda togarans, setti strax eft- ir uppkvaðningu dómsins trygg- ingu til þess að leysa skipið út. Nam sú fjárhæð 400 þúsund krónum alls. Föstudaginn 1. maí voru svo settar fram tryggingar allar, er bæjarfógeti Vestmannaeyja hafði krafizt, en það voru alls kr. 779.400,00. Að lokinni áfrýjun til hæsta- réttar hafði verið krafizt kr. 379.400,00 tryggingar fyrir greiðslu sektar, upptöku afla og veiðarfæra, svo og málskostn- aðar, en kr. 400.000,00, sem fyrr er greint frá, voru settar sem trygging fyrir nærveru Harrisons skipstjóra, þegar endanlegur dómur félli í máli hans. Að því loknu voru skipstjór- anum afhent skipsskjöl. Lét togarinn síðan úr höfn um kvöldið. 184
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Saurblað
(216) Saurblað
(217) Band
(218) Band
(219) Kjölur
(220) Framsnið
(221) Kvarði
(222) Litaspjald


Landhelgisbókin

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
218


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Tengja á þessa síðu: (190) Blaðsíða 184
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/190

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.