loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
35 Athugasemd. Upphaflega var r eigi tvöfaldað í endingum þessara ein- kunna, og finnast þess mörg dœmi í forntungu vorri, að ritað^er t a. m. blári, fyrir blárri, grárar, fyrir grárrar, o. s. frv. 36. gr. 3. beygingin. Eins og ftókinn beygjast allar þær einkunnir, sem hafa af- lei&slu-endinguna in (í gjör. eint. í karlkyni inn)\ eru reyndar fallendingar þeirra einkunna allar hinar sömu sem í 1. beyg- ingunni; en um þessar ber þ<5 þess ab geta: 1) Aí) samkvæmt reglunum fyrir tillíkingunni, tillíkist r í byrjun endingarinnar (í gjör. eint. í karlkyni; þiggj. og eig. eint. í kvennkyni, og í eig. fleirt. í öllum kynjutn) undanfarandi n; þannig t. a. m. loðinn fyrir loðinr, loðinni fyrir loðinri, loðinnar fyrir loðinrar, loðinna fyrir loðinra. 2) I öllum þeim föllum, þar sem endingin hefst á hljáSstaf, eru einkunnir þessar dregnar saman, þannig, ab hljö&stafnum tír sí&ara atkvæ&i meginhlutans er hleypt tír, nema í þol. eint. í karlkyni, þar er hljtí&stafnum sleppt tír endingunni, svo ab htín ver&ur n a& eins, eigi an; þannig ver&ur þá t. a. m. loðinn fyrir loðinan, loðna, loðnir, loðnum fyrir loðina, loðinir, loðinum, o. s. frv. 3) I gjör. og þol. eint. í hvorugkyni er n fellt aptan af rnegin- hlutanum á undan ð (á&ur í); sjá X, 12; t. a. m. fiókið fyrir flókint, o. s. frv.; mikill og lítill beygjast ab öllu leyti eins og flókinn, bæ&i a& tillíkingunni, samdrættinum og tírfellingu síb- asta samhljtí&andans tír stofninum í gjör. og þol. eint. í hvorug- ^yni (mikið, lítið); en þol. eint. í karlkyni er mikinn, lítinn (fyrir mikiln, lítiln, samandregi& fyrir mikilan, lítilan); og fellur því eigi a& eins a burtu tír endingunni heldur tillíkist og l eptirfarandi n. Auk þess er þa& um lítill, a& í greinist og ver&ur a& i í öllum hinum samandregnu myndunum, e&a þar, sem endingin hefst á liljtí&staf; vir&ist því sem hinir 2 sam- hljtí&endur, sem á eptir fara, valdi þessu (positio), enda á þa& sjer sta& í ýmsum or&um í íslenzku (t. a. m. minn, pinn, sinn; sbr. mín, pín, sín; gott af góður). Ymsar eru þær einkunnir og hluttekningar or& li&ins tíma, sem endast á in, a& þau breyta n (sí&asta staf meginhlutans) í t í þeim föllum, þar sem endingin hefst á hljtí&staf, og or&in því dragast saman; eru þaö helzt þess konar or&, þar sem rtítin 3*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Íslenzk málmyndalýsing

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Link to this page: (39) Page 35
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.