loading/hleð
(54) Page 50 (54) Page 50
50 56. gr. Af sumum emingunum eru og til nöfn, til aS tákna meö fjölda: eining, tvenning, prenning, fimmt, sjett, sjöund, tylft. Til aö tákna hluta einhvers, eru og nöfn mynduí) af ýmsum ra&tölum meb afleiSsluendingunni ungur; og eru þau: priÖj- ungur, fjórðungur, fimmtungur, sjöttungur, áttungur, tólft- ungur, og svo tíund, sem er haft aí> eins um afgjald. Auk þess er helmingur (fyrir helfingur) og helft af hálfur. 57. gr. TöluatviksorS eru at) eins tvisvar og prisvar, og er þ<5 stundum haft sinnum meö þeim: tvisvar sinnum, prisvar sinn- um. Öll önnur töluatviksorb eru táknuð með einingunni og sinni: einu sinni, fjórum sinnum, o. s. frv. Sagnir (verba). 58. gr. Sagnir í íslenzku hafa að eins 2 tíðir, núlega tíð (tempus praesens) og þálega tíb (tempus imp erfectum), er sjeu ðsamsettar, eba sem myndabar verba meb beygingu orbanna; hinar tíbirnar, núlibna tíb (tempus perfectum), þálibna tíb (tempus plus qv amp erfectum) og úkomna tíb (tempus futurum) verbur ab mynda meb hjálparsögnum, og skal síbar um þab tala. Hættirnir eru: framsöguháttur (modus indica- tivus), afleibingarháttur (modus conjunctivus), bjúbandi háttur (modus imper ativus), og nafnháttur (modus in- finitivus), og auk þess hluttekningarorb núlegs og þálegs tíma (participium praesens og praeteritum), og sagn- arbút. Tvær eru tölurnar (numeri), sem í flestum öbrum tung- um, og 3 persúnur í hvorri tölu. Til er og bæbi gjörsögn (ac- tivum) og þolsögn (passivum), en þolsagnar myndin er sjaldan höfb í þolsagnarmerkingu, heldur verbur þá ab setja saman meb tilsvarandi rnynd af vera og hluttekningarorbi libins tíma af abalsögninni.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Íslenzk málmyndalýsing

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Link to this page: (54) Page 50
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/54

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.