loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
FORMALI. I I'AU 12 ár, sem jeg hef verið kennari við latínuskólann í Reykjavík, hef jeg ávallt fundið til þess örðugleika, sem af því hefur risið fyrir mig í lilsögn íslenzkunnar, að engin mál- frœðisbók hefur verið til, er væri við hœQ pilta og fullnœgði þörfum þeirra. Málfrœðisbœkur Raslcs heitins hafa mjer eigi fundizt vera til þess lagaðar; því að hin bezta þeirra: ÍCAnvis- ning till Islandshan, Stockholm 1818,” er í fyrsta !agi á sœnsku, og auk þess heldur stór fyrir skólabók; en þótt hvorugt þetta hefði verið til fyrirstöðu, þá er hún nú með öllu út seld. Hin litla málfrœði hans, CÍKortfattet Vejledning, Kjöbenhavn 1832” og 2. útgáfa 1884, er fremur þung fyrir unglinga, tœki það því upp mikinn tíma, ef koma skyldi piltum í nokkurn veginn skiln- ing um eðli íslenzkunnar, samkvæmt þeim reglum, sem þar eru gefnar, og meiri tíma, en piltar geta fengið í skóla frá öðrum námsstörfum. Jeg hef því hingað til neyðzt til, að hafa hina stuttu málfrœði, er jeg hef samið og stendur framan við lestrarbók þá í íslenzku, er jeg gaf út í Kaupmannahöfn 1846, með því hún er einföld, og öll niðurskipun hennar óbrotin. En jeg hef þó ávallt fundið til þess, að hún eigi fullnœgði kröfum mínum í kennslunni, eptir því, sem mjer virðisl kennslan í íslenzkunni ætti að ná langt. Jeg rjeðst
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.