(17) Blaðsíða 11
11.
Yfirlýsing um afnám misréttis
Einn mesti áfangasigur, sem Kvenréttindanefndin hefur unnið, er Yfir-
lysingin um afnám misréttis gagnvart konum. Þessi yfirlýsing var
samþykkt einroma a Allsherjarþinginu 7. november 1967.
t aðfararorðum þessarar yfirlýsingar segir: (sjá Viðbæti, bls. 22)
". . . er ennþá fyrir hendi töluvert misrétti gagnvart konum", þrátt
fyrir framfarir á ýmsum sviðum mannréttinda. Því” er einnig slegið
föstu í þessum aðfararorðum, að þráun einstakra landa, velferð verald-
arinnar og varðveizla friðarins sé háð þvi, að konur jafnt sem karlar,
leggi sitt af mörkum. Yfirlýsingin er í ellefu greinum, þar sem fjallað
er um réttindi kvenna á öllum þeim sviðum, sem nefndin hefur sýslað
með undangengin tuttugu ár. t sumum .tilvikum hafði Allsherjarþingið
þegar samþykkt sáttmála um ýmis sérsvið þessara mála (sjá bls. 13).
Mikilvægustu málaflokkarnir sem yfirlýsingin snertir eru:
- Afnám laga, hefða og venjubundinna reglna, sem fela i sér
misrétti.
- Að koma á framfæri við almenning upplýsingum og vitneskju um
þessi mál.
- Að tryggja konum með löggjöf kosningarétt, kjörgengi og rétt til
að gegna embættum.
- Að vernda konur gegn missi ríkisfangs og gegn því" að verða að
taka sér ríkisfang í öðru landi sé stofnað til hjúskapar með
erlendum manni.
- Að afnema misrétti á sviði refsiréttar.
- Að setja reglur til að stemma stigu við svonefndri hvítri þræla-
sölu og að koma i veg fyrir, að hagnast sé á konum, þar með
töldum vændiskonum.
- Að tryggja jafnan rétt til menntunar og atvinnu, - sömu laun fyrir
sömu vinnu og rétt til fæðingarorlofs á launum. Forsenda þess,
að konur geti notið almennra lýðréttinda er, að séð sé fyrir nægi-
legum fjölda dagvistunarstofnana.
- Að tryggt sé t einkamálalöggjöf jafnræði að því" er varðar réttindi
og skyldur á sviði hjúskapar og fjölskyldumála, og einnig að þvi
er skilnað varðar.
Áður en þessi yfirlýsing var samþykkt, var búið að ræða efni hennar
í ein fjögur ár, bæði innan nefndarinnar svo og á Allsherjarþinginu. Það
kom á daginn, að ein umdeildasta grein yfirlýsingarinnar var sú, sem
fjallaði um borgaraleg réttindi konunnar i hjúskap og fjölskyldumálum
(6. grein). Allsherjarþingið breytti þessari grein, 1 það horf, að nú er
það tekið fram að tryggja skuli konunni rétt á þessum sviðum, án þess að
stofna { hættu "einingu og samheldni fjölskyldunnar". Fulltrúar í nefnd-
inni voru margir þeirrar skoðunar, að þetta væri sönnun þess að jafn-
réttishugsjónin á þessu sviði ætti enn langt t land með að hijóta almenna
viðurkenningu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald