loading/hleð
(18) Page 12 (18) Page 12
12. T elleftu grein yfirlýsingarinnar eru ríkisstjórnir hvattar til þess að gera allt sem ( þeirra valdi stendur til að framfylgja ákvæSum yfirlýsingarinnar. Sömu hvatningu er beint til samtaka og einstaklinga. ÞaS er mikilvægara aS framfylgja ákvæSum yfirlýsingarinnar, en aS lögblnda þau, þaS hafa SameinuSu þjóSirnar og sérstofnanir þeirra marg- oft viSurkennt. Sérstakt könnunarkerfi hefur veriS starfrækt sí"San á árinu 1968, og þannig er fylgst meS þváhvernig gengur að koma ákvæðum yfirlýsingar- innar 1 framkvæmd. Á hverjum fundi nefndarinnar er síðan rætt um þaS hversu miSaS hafi 1 áttina. Þessu kerfi var breytt áriS 1972. NÚ eru lagSar fram skýrslur annaS hvert ár, til skiptis um réttindi á sviSi stjórnmála og félagsmála og efnahags- og menningarmála. Skýrslurnar eru samdar samkvæmt ítarlegum reglum, er starfsmenn nefndarinnar hafa samiS. Þá var kerf- ið og fært út, þannig að innan þess rúmast nú einnig upplýsingar um samþykktir Sameinuðu þjóðanna um tengd málefni, svo sem Sáttmálann um stjornmálaréttindi kvenna frá 1952, sáttmála og tillögur um samþykki til hjuskapar, lágmarks giftingaraldur og skráningu hjónavígslna frá 1962 og 1965 og sattmalann um afnam mansals og hagnað af vændi annarra frá 1950. Þær þjoSir, sem undirritað hafa siðastnefnda sáttmálann, skuld- binda sig til aS refsa hverjum þeim er aflar sér tekna með vændi annarra. f sáttmálanum er og hvatt til afnáms löggjafar þar sem þess er krafizt að vændiskonur láti skrá sig eða séu háðar sérstöku eftirliti. Eftir aS yfirlýsingin var samþykkt ákvaS Kvenréttindanefndin aS semja sáttmála er veitti ákvæSum yfirlýsingarinnar alþjóSlegt lagagildi. Sátt- málinn verður saminn meS sömu meginsjónarmiS í huga og Sáttmálinn um afnám kynþáttamisréttis, en undanfari hans var einmitt svipuð yfir- lysing, sem samþykkt var a Allsherjarþinginu árið 1963. Á fundi sinum árið 1974 samþykkti nefndin aS leg^ja fram tillögur aS allmörgum greinum slíks sáttmála, og senda ríkisstjornum ýmissa landa til að kynnast skoðunum þeirra á málinu. Einnig var leitað álits sérstofn- ana SameinuSu þjóðanna og ýmissa samtaka, sem áheyrnarfulltrúa eiga a vettvangi SameinuSu þjóðanna. ÁætlaS er aS undirbúningi að ritun slíks sáttmála verði lokiS á árinu 1976.


Kvennaárið 1975

Author
Year
1976
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Link to this page: (18) Page 12
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.