(26) Page 20
20.
Nefndin hefur einkum { þessu sambandi lagt til aS leitað yrSi úr-
ræSa er gætu létt störf kvenna { sveitum. { mörgum þróunarlandanna
er þaS svo, aS konur hafa ærinn starfa við búskapinn og ofana þaS
bætist svo heimilishaldið. { Afriku og Miðausturlöndum eru allt að
90% vinnandi kvenna við störf {landbunaði og samkvæmt skýrslu frú
AlþjoSavinnumálastofnuninni er það oftast nær einkum og ser í lagi
vinna kvennanna, sem ræður úrslitum um þaS, hve mikið fjölskyldan
ber ur bytum af buskapnum. Kvenráttindanefndin hefur meðal annars
mæit með þvi, að menntunaraðstaða kvenna til sveita verði bætt, stofn-
sett verði samvinnufélög, teknar upp bættar ræktunaraSferSir og véla-
notkun verði aukin.
F j öl skylduáætiani r
AS sjalfsögðu hefur Kvenréttindanefndin mjög beint áhuga sinum að
vandamálum { tengslum við gerS fjöiskylduáætlana, og sömuleiðis hefur
áhugi nefndarinnar beinst að áætluninni, sem samþykkt var á mann-
fjöldaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin var 1 Búkarest { ágúst
1974.
{ samræmi viS samþykktir mannfjöldaráðstefnunnar lýsti kvenrétt-
indanefndin því" yfir á árinu 1974, að það væru "grundvallarréttindi
foreldra að ákveða ein fyrir sig, hversu mörg börn þau vildu eignast
og hvenær þau vildu eignast börn". ÞaS er skoðun nefndarinnar, að
þessi réttindi skipti mjög miklu til þess aS konur geti einnig notið
allra annarra mannréttinda.
Kvenréttindanefndin gaf út þessa yfirlýsingu { tilefni af álitsgerð,
sem samin var að frumkvæði nefndarinnar. ÁlitsgerSin fjallaði um
tengslin milli fjölskylduáætlana og réttinda kvenna. Þar var meSal
annars sagt, að besta tryggingin fyrir farsælli stefnu varðandi mann-
fjöldaáæltanir, væri sú að konur nytu sama réttar og hefðu sömu tæki-
færi og karlmenn.
Gerð fjölskylduáæltana hefur ekki aSeins í för meS sér betra
heilsufar hjá konum og börnum, heldur gerir það einnig að verkum, áS
konur eiga auðveldara með aS ljúka þeirri menntun, sem þær óska eftir,
notfæra sér fullorðinsfræðslu, starfa utan heimilis og öSlast aukinn
tíma til hvíldar og tómstundastarfa. { álitsgerðinni var einnig lögð
áherzla á aðgerðir á sviði heilbrigSismála til að draga úr ungbarna-
dauða enn frekar en orðið er, því hinn mikli fjöldi barna { þróunarlönd-
unum, sem deyr á unga aldri er þess óbeint valdandi aS mörg hjón {
þessumlöndum eignast fleiri börn en þau annars mundu gera, ef
ungbarnadauðinn væri lægri.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Back Cover
(32) Back Cover
(33) Rear Flyleaf
(34) Rear Flyleaf
(35) Rear Board
(36) Rear Board
(37) Spine
(38) Fore Edge
(39) Scale
(40) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Back Cover
(32) Back Cover
(33) Rear Flyleaf
(34) Rear Flyleaf
(35) Rear Board
(36) Rear Board
(37) Spine
(38) Fore Edge
(39) Scale
(40) Color Palette