loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22. staklega: a) Grundvallaratriði jafnréttis skal sett i stjornarskrá eða tryggt á annan hátt með lögum. b) Alþjoðasamþykktir Sameinuðu þjoðanna og sérstofnana þeirra er fjalla um afnám misréttis gagnvart konum skulu fullgildar eða viðurkenndar, og framfylgt að fullu eins fljott og mögulegt er. 3. grein Allar viðeigandi ráðstafanir skulu gerðar tii að fræða almenning og beina þjoðarvilja að upprætingu fordoma og leggja niður siði og venjur sem byggjast á hugmyndinni að konur séu oæðri. 4. grein Allar viðeigandi ráðstafanir skulu gerðar til að tryggja konum til jafns við karla og án misréttis: a) Atkvæðisrétt i öllum kosningum og rétt til framboðs í öllum almennum kosningum; b) Rétt til að gegna opinberum embættum og til að taka þátt í allri opinberri syslu. Slík réttindi skulu tryggð með lögum. 5. grein Konur skulu hafa sama rétt og karlar til að eignast, breyta eða halda ríkisfangi. Hjonaband með erlendum ríkisborgara skal ekki sjálf- krafa hafa áhrif á ríkisfang eiginkonunnar, hvorki með því" að gera hana rikisfangslausa, eða þröngva henni til að taka ríkisfang eiginmanns síns. 6. grein 1. Án þess að stofna í hættu einingu og samheldni fjölskyldunnar, sem er grundvallareining sérhvers þjoðfélags, skulu allar viðeigandi ráðstaf- anir gerðar, og þá sérstaklega lagaráðstafanir, til að tryggja konum, giftum eða ogiftum, jafnrétti með körlum i borgarrétti og þa sérstaklega: a) Rétt til að eignast, ráða, njota, ráðstafa og erfa fasteignir, þar með taldar fasteignir sem fást með hjonabandi; b) Rétt til jafns löghæfis og til að beita því; c) Sömu réttindi og karlar er varðar lög um mannflutninga. 2. Allar viðeigandi ráðstafanir skulu gerðar tii að tryggja grundvallar- atriðið um jafnrétti eiginmanns og eiginkonu, og þá sérstaklega:


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.