loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
5 II. kap. - Frá Óðni og Díum. Óðinn sonr Börs Burasonar Tyrkjahöfðingja fór með Díum úr Asgarði löngu síðar, og kom í Óð- insey, og þaðan sendi hann Oefjon í landaleit. Fékk hún land af Gylfa, er Óðinn nefndi Sælund. Fór hann þá þangað og varð þess vís, að Jörð var blótin þar. Var hún þá önduð fyrir nokkuru. Sagði hann þá, að hún væri kona sín hin fyrsta og Þórr væri sonr þeirra. Jók þetta mjög átrú á Óðni. Þá gifti hann Gefjon Skildi syni sínum, og setti hann yfir landið, enn fór til Gylfa og bygði Sigtún hin fornu, og varð blótgoði, og kallaði bæ þann eftir sér, því að hann réð sigri. Enn Njörðr sonrYngva Tyrkjahöfðingja bygði Nóatún; enn Freyr sonr hans Uppsali; átti Njörðr Skaða, dóttr Svaða jötuns. Undi hún ekki hjá honum og strauk til fjalla upp, og eftir að þau voru skiiin, giftist hún Óðni og átti með honum marga sonu; var Semingr þeirra elztr. Fékk þá Óðinn af fjölkyngi sinni þá vissu, að hann mundi ekki þrífast í Svíþjóð, ef sín misti við, fyrir ríki Njarðar og Freys, og vísaði hann honum til landa vestr um Kjöl. Kom hann í fjörð einn langan, þar er nú kallast Þrændalög. Var þar bygð lítil. Gerðist hann þá höfðingi yfir fólki þar. Var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.