loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 tregr til, og verð eg því sjálf að fara með ykkr.« Var þá búist ti! ferðar og hitta þeir Heiði og biðja hann liðs til að fara að Vísburr og drepa hann. Enn hann var tregr til þess. Tók þá Huld Lofn konu hans og taldi svo um fyrir henni, að hún fékk hana á mál sitt. Gekk hún þá til manns síns og Iagði hendr um háls honum og bað hann veita þeim lið. Enn hann mátti ekki neita þeim né henni liðsins og fór með þeim með húskörlum sínum. F*á höfðu þeir og lið frá Auða. Skildi þá Huld við þá og fór heimleiðis með góðum gjöfum, enn þeir bræðr fóru með liðinu til Uppsala. Vissu þeir þá af fjölkyngi í hverri stofu Vísburr var, og að með honum væri sveit manna. Lögðu þeir eld í stofuna og brendu Vísburr inni og sveit hans. Dómaldi var í sveit eða að fóstri með frændum móðr sinnar. Létu höfðingjar Svía sækja hann, enn gerðu bræðr útlæga. Sigldu þeir síðan norðr með landi og fengu veðr stór og týndust í hafi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.