loading/hleð
(43) Blaðsíða 35 (43) Blaðsíða 35
35 anarinnar, og hón getur eigi farið fram á neinu öðru máli, útlendu máli, nema því aö eins að nauðsynlegur orðaforði hafi verið lærður fyrst utan að. Allt efnið eða tækin eru til taks í endurminningunni og liæfileik- arnir, sem eru til þess að koma skipulagi á allt saman, geta þegar tekið til starfa. En um þetta hefur latínu- skólinn alls eigi skeytt. Fullkomnasta sönnun fyrir því er það, hve piltar hafa opt kvartað sáran (ekki opin- berlega) undan því að læra íslenzku málmyndalýsinguna. Af því að móðurmálið er búningur hugsanarinnar verður að vera meira eða minna samband eða skyld- leiki milli málfræðinnar og hugsunarfræðinnar. J>að rná finna ástæður fyrir ýinsum lögum málfræðinnar og sjá að þau eru hugsunarrjett eins og nauðsynlegar afleið- ingar af hugsan mannanna og eðli umheiinsins. J»að er ástæöa fyrir því aö málið er sett sainan af setning- um, eins er ástæða fyrir því, að það hefur rjett þessa orðflokka, enn er eins ástæða fyrir því aö sagnoröin hafa tíðir og hætti o. s. fr. Vjer tölum í setningum af því að vjer höfum hæfileika eigi að eins til þess að mynda heldur og til þess að meta og líkja sarnan hug- myndunum o. s. fr. Bæði hugsanin, skilningur vor á uinheiminuin og söguleg tilviljun hefur álirif á inálið, en það þarf einmitt að opna augu nemandans á þessu öllu í móðurmálinu og ])á fær eigi einungis minnið eitt allt starfið heldur hugsanin líka. Hæfileikinn til að hugsa mundi æfast viö þetta og aukast að skarpleika og rjettskyggni. fegar þannig er farið aö, yrði nemand- anum miklu meira gagn að því, að lesa beztu rit vor; nú fyndi liann, miklu betur að minnsta kosti, hvað fagurt væri og livað ekki, nú skildi hann hvers vegna það væri fagurt og hvers vegna ekki, hvers vegna það ætti að vera svona o. s. fr. Nú hafa nemendurnir fremur lítið gagn af að lesa t. a. m. fornsögurnar eins og þær eru lesnar í skóla, og er það einkum af því, að þeir eru svo lítið og einstrengingslega undir það búnir. Eins er það lfka mjög óheppilcgt aö lesa ekkcrt nema forn- 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.