loading/hleð
(56) Blaðsíða 48 (56) Blaðsíða 48
48 auðsætt hve náttúruvísindin eru betur fallin til þess að auka þroska unglinganna og kenna þeim að hugsa, og frá sjónarmiði sálarfræðinnar væri það miklu afsak- anlegri skoðun, að leggja alla alúð við uppeldi hugs- anarinnar heldur en við uppeldi huginyndallugsins eða minnisins, en það væri þó líka einstrengingslegt. Hið eiginlega endamark og inið alls uppeldis er skapferli mannsins, en það er bundið við margar og tnargvíslegar ástæður og atvik; sum má hafa veruleg áhrif á en sum ekki, og eru þau merkust fyrir uppeldið, sem áhrif má hafa á. Af þeim er aptur þetta tvennt langmerk- ast: hæfileikinn til að hugsa og hugmynda- samböndin, sem eru til taks, innihald meðvitund- arinnar, sein svo er kallað. Að hugsa kenna einkum náttúruvísindin með stærðafræðinni fremstri f flokki, en fyrir hugmyndasamböndin eru einkuin hollar þær náms- greinir, sem meira eða ininna snerta siðferðið. Af þessu er Ijóst að bæði náttúruvísindin og andavísindin hafa mikla þýðing fyrir uppeldið og hvorugt má vanrækja að kenna, eins og það í annan stað er skaðlegt að leggja of mikla stund á annaðhvort í alinennum æðri menningarskóla. J>etta sannar líka daglegt líf, þá er um hið efnislega gagn af náminu er að ræða. Göng- um vjer úti, þá leiðbeinir náttúrufróðleikurinn oss t. a. m. með hvaða steinar, jurtir og dýr það eru, sem fyrir augað ber, eða komum vjer á stjórnmálafund leið- beinir sagan oss, eða hittum vjer útlending, hjálpar það að kunna útlend mál.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.