(29) Blaðsíða 21
21
aö þekkja stjörnurnar og lofa þeim óspart aö sjá þær
í sjónpípum; meira að segja mætti kenna þeim í hand-
iönatímunum aö búa til sjónpípur og fleiri verkfæri.
sem nota þarf í stjörnufræðinni. Kcnnslubókin og
kennslan verður að vera svo að þeir geta haft verkleg
not af þessari námsgrein, að þeir geti reiknað út t. a. m.
hvar reikistjarnanna er að leita á þessum og þessum
tfma, hve nær þær muni koma upp, vera hæst á lopti,
ganga undir o.s.fr. J>að verður að vera nóg af dæmum
í kennslubókinni, sem eru löguð eptir nemendunum
sjálfuin. í>á er stjörnufræðin er lærð ai' verklegri æíingu,
meö því ai' umgangast stjörnurnar sjálfar, ef svo má
að oröi kveða, verður hún bæði skemmtileg og gleymist
eigi þegar eptir prófið, eins og nú er títt og hlýtur að
vera, meðan hún er kennd eins og það, sem inenn
skilja ekkert í, og nemendurnir væru rjettir og sljettir
páfagaukar.
Um eðlisfræðina er líkt að segja og stjörnu-
fræðina bæði að því er snertir uppeldiö og kennsluna.
Jþað yrði að hafa verklegar æfingar og gleyma eigi
hvernig þeir eru, sem nerna eiga, láta þá gjöra sem
mest sjálfa. Handiðnir gætu og einkum hjálpað til
þess; ætti að kenna þær sem mest í sambandi við
eðlisfræöina eins og áður er sagt. Nemendurnir gætu
búið til ýms verkfæri og lært að brúka þau, eins þau
verkfæri, sem skólinn á, því til þess eru þau ætluð.
Efnafræði hefur ekki verið kcnnd hingað til í
latínuskólanum, en brýn nauðsyn virðist vera til þess
að tekið væri að kenna liana, því að hún hefur nú á
dögum fengið svo fjarska mikla þýðing fyrir mannlílið
t.a.m. fyrir fæðuna, jarðræktun, meðalafræði, iönaö o.s.fr.
Ilelztu frumefnin og sambönd þeirra, sem algengust eru,
ætti hver sá, sem gengur um æðri menningarskóla, að
læra. ]>að þyrfti að benda á hvaða gagn þetta og
þetta gjörir í daglegu lífi, til hvers það er notað o.s.fr.
En einkum yrði að gjöra nemendunum allt ljóst og
hugfast mcð tilraunuin og Játa þá sjáJfa gjöra þær sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald