loading/hleð
(61) Blaðsíða 53 (61) Blaðsíða 53
53 indunum, móðurmálið. Barnið byrjar þar með því að æfa munninn með stöfun og lestri, hugann með reikningi og jafnvel með því að vekja eptirtekt þess á móður^ málinu, byggingu einfaldra setninga og hinurn auðveldustu hugmyndum málfræöinnar, höndina með skript, eyrað með söng, líkamann með leikfimi. Til þess alls hefur það 4 tíma á dag eða i24 tíma á viku. Síðan smá- þyngist þetta að heifa má á hverju ári eptir því, sem unglingurinn venst náminu og honum vex aldur, þang- að til tfmarnir verða, að eins í 6. og 7. bekk menn- ingarskóians eða 2 síðustu árin, eins margir og þeir eru núna í ölluin bekkjum latínuskólans nema í efsta bekk, og þó er að því gætandi, að af þessum 38 tím- um á eptir því, sem lijer er lagt til, að verja 9 til líkamans og 8 af þeim eru hrein og bein hreifing eöa æíing fyrir allan líkamann, en að eins 2 eptir því, sem nú er. Kyrsetan er Vs til Vs meiri nú en eptir því, setn hjer cr fariö fram á, og þó er margfalt tninni æfing líkamans undir hana en hjcr cr ætlast til. j>á er litiö er á þetta allt er eigi að undra þótt menn verði opt ónýtir í latínuskólanum, óhæfir og latir til allrar líkamlegrar áreynslu og fái jafnvel fyrirlitning á lík- amlegri vinnu. I>egar nóg tillit er tekið til sálar og líkama geta börnin byrjað að læra snemina sjer að skaðlausu. Nú byrja margir, sem vel eru efnuin búnir, að kenna börnmn sínuin 6 ára og jafnvel á 6. ári og er það helzt of snemma nema mesta varúð sje viðhöfð, en aptur er 7 ára aldurinn hæfilegur fyrir öll mcöalbörn, og þess vegna hef jeg sett það ár, sem æskilegan aldur byrjendanna, efst á töiluna og er síðan gengið út frá því. það er auðvitað að ekki geta allir komið því við að byrja þá að kenna börnuin sínum, en það geta fleiri en gjöra og sem flestir ættu að reyna að byrja það með þessu ári, því að það er óhætt þá er tekið er það tillit til sálar og líkama, sem rjett er. Eins og fyrir- koinulag latínuskólans er nú, virðist hæfilegur aldur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.