loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 þetta eru þau dýrmætu sannindi og kenning, sem vjer fáuin frá Grikkjum, en sem vjer megum ekki misskilja þannig, að vjer cigum um fram allt að læra Grikkjasögu og þekkja hvernig líf þeirra var. Vjer eigum að láta sögu vora sitja algjörlega í fyrirrómi fyrir sögu annara þjóða, kenna unglingunum meira um þjóðlíf vort en annara, fara að sínu leyti eins að og Grikkir, en ekki vera að troða í nemcndurna mestu af því, sem er oss fjarskylt og eigi má oss jafnan verða að gagni. Vjer verðum að fara bæði eptir tíma og rómi, kenna mest um æfi vora, þar næst uin lðani og Norðinenn, svo um Svía, Skota, Englendinga, Ira, þjóðverja, Frakka o. s. fr. Enn íremur mest um tímann l'rá 1830, þar næst frá 1789, svo frá t.a.m. 1GG0, frá um 1500 o. s. fr.; úr fornöldinni einkum um Grikki töluvert og Rómverja og Gyðinga nokkuð, en lítið um aðrar þjóðir í fornöld. Nó orðið mun tæplega nokkur neita því, að nota- sælla sje að vera Iieima í sögu þjóðar sinnar eða þess þjóðfjelags, sem menn lifa í og ætla að vinna fyrir, heldur en sögu annara fjarlægra þjóða. þegar þar við bætist að cigin þjóðarsagan hefur venjulega meira sniö- legt gagn fyrir uppeldið en saga annara þjóða, þá ætti þetta að vera hin sterkasta hvöt, vera einhlít livöt til þess, aö vjer færuin eins að og Forn-Grikkir og mennt- uðustu þjóðir nó á tímuin, að vjer kenndum mest eigin sögu vora, og það því fremur sem engin þjóð er betur stödd og fæstar, ef til vill engin, eins vel og vjer Is- lendingar í þessu tilliti. Vjer höfum haldið tungu vorri svo að segja óbreyttri. Vjer getum látið nemendurna sjá mörg heiinildarrit að sögu vorri; þeir lesa opt sjálfir sögurnar; vjer getum sýnt þeim lögbækurnar og ýins fornbrjcf, eptirinyndir (facsimile) af ýmsum skinnhand- ritum og jafnvel cinstaka handrit. Ymsir þeirra koma á þingvöll og aðra sögustaði. Mcð Jeiöbeiningu kenn- arans gcta þeir rannsakað hin og þessi atriði í sögu vorri, og farið þar eins að og sagnfræðingurinn. það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.