loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
29 getur orðið þeirn bæði svo lærdómsríkt og svo skemmt- ilegt, að þeir gjöra það með lífi og sál; þeir læra þar að vinna upp á eigin býti. Einmitt lslands saga hefur líka að mestu leyti sömu kostina fyrir oss og náttúruvísindin í tiliiti til uppeldis sálarinnar, en þrátt fyrir þetta og allt annað ágæti hennar er hún látin sitja á hakanum. En það er eigi nóg hernaðarsagan og konunga- sagan; menningarsagan verður að vera með f ölluin helztu greinum hennar, að svo miklu leyti sem auðið er. I>að verður að reyna aö láta netnendurna fá sein skýr- asta hugtnynd af þjóölífi lielztu þjóðanna á þessutn og þessum tíma. I>að er gott að lesa með þeim valda kafla úr ritum beztu höfunda, eigi á frunmtálinu, ef það tefur of tnikið fvrir, heldur í þýðingu. Stjórnar- fyrirkomulagið er nauðsynlegra að þekkja en konungana, og ekki að eins landsstjórnina heldur og kirkjustjórnina og hjeraðastjórnina, rjettarsöguna. Atvinnuvegi, verzl- un, samgöngur, siði og skoðanir, smekkvísi og mennt- un o. s. fr. I>arf að tala, í einti oröi sagt, um allan Itag þjóðarinnar, fratnfarir og apturfarir. Börnutn cr eigi hægt að koma í skilning um þetta, þess vegna verður að byrja á sögum af einstökum mönnum, þjóð- utn og atvikum, og því fyr, sem byrjað er, því meir ríður á að vanda valið bæði aö efni og skeinmtun. Ef byrjað er tnjög snemma er bezt að segja þeim að cins munnlega frá og vekja hjá þeitn ánægju og áhuga á sögunni; menningarsagan á svo að kotna smátt og smátt meö aldrinum. j>að er að líkindum öllum Ijóst hverja þýðing trúin hefur, svo aö óþarfi er að tala sjerstaklega utn þaö hjer, en einmitt af því að þýðing hennar er svo inikil, einmitt af því hún er grundvöllurinrt undir siöalærdóm- inum, einmitt af því, í stuttu máli að segja, aö með henni á að gjöra mennina góöa, þess vegna þarf að vanda setn mest alla kennslu í trúarlærdóminum og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.