loading/hleð
(59) Blaðsíða 51 (59) Blaðsíða 51
51 sjer einum bekk bætt neðan við latínuskðlann, eins og ýmsum hefur dottið í hug, og tíraunum skipt þar niður eins og hjer er gjört, þá er þessi skóli kominn Ilugsi menn sjer 3 neðstu bekkina tekna neðan af þessum skóla, þá er þar hjer uin bil Möðruvallaskólinn og ekkert er hægra en að Iaga hann eptir þessu. J>ar sem eigi er hægt að hafa góða barnaskóla, eða því verður eigi lcomið við fyrst um sinn, þar verður heitnakennslan að vera meira eða minna undirbánings- kennsla undir menningarskólann, en annars er eðlilegt að barnaskólarnir sjeu það. fess vegna hef jeg og sett hjer tímatöflu fyrir þá og sniðið hana eptir eða fellt hana við inenningarskólann. Mjer er eigi kunnugt um að enn sje til nokkur barnaskóli hjer á landi með 5 ársbekkjum, en jeg held að rjett sje, þar sein stór barnaskóli er og þar sem hann getur verið viðunanlega fullkoininn, að honum sje skipt í 5 bekki hvern upp af öðrum, því að börnin eru á svo misjöfnu stigi bæði að aldri og þroska. í Reykjavík er hinn stærsti og fullkomnasti barnaskóli á landinu. Honum hefur í mörg ár verið skipt í 3 bekki og nú í vetur, þegar sjerstakt hás hafði verið byggt fyrir leikfimi, voru kennslustof- urnar 6, þannig að hverjum bekk var skipt í 2 deildir, A og B. I Reykjavík gæti verið svona lagaður barna- skóli og ef til vill víðar með tímanum. fað er kunnugt að í latínuskólanum eru 6 tímar á dag í hverjumjbekk eða 36 á viku, og auk þess 2 tímar á viku í leikfimi, sem ætlast er til að allir komi í, þó að út af því sje brugðið og lítið um það hirt. j>að eru 38 tíinar á viku. J>ess verður að geta að undantekning hefur verið gjörð frá þessu í 6. bekk nú á síðustu árum og verið þar 2 tíinuin færra til þess að piltarnir ngeti fengið meiri tíma til frjálslegs og samanhangandi lesturs utan kennslutímanna“ (Reglu- gjörð 12. júli 1877, 6. gr.). 1 barnaskólanum eru 24 reglulegir tímar á viku í hverjum bekk, auk þess 2 tímar í leikfimi í 1. bekk og 2 sameiginlega í 2. og 4»
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.