loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
8 ásauðar; hann átfci einn sauð hvítkollóttan í fénu; annar sauður var og hvítkolióttur á sama aldri, er bóndi átti. f>að var um haustið ella öndverðan vetur, að Hjálmur kom frá fénu og var dæstur og sagði. »Eg er sáttur með að skera hann Koll«. Bóndi tók því vel og ætlaði Hjálm meina til síns sjálfs og segir: »Já eg held það sé mátulegt, ver getur um hann farið. f>ú veizt þá bezt, hvað af hon- um verður«; þótti vel sem yrði, ef honum létti á fóðrunum. Annað kveld kom Hjálmur með Koll og bað bónda að skera fyrir sig. Bóndi slátraði sauðnum við nýlýsi um kveldið. Kvaðsfc Hjálmur mundu hafa hann utan hjá mat sínum og bað aö sjóða hann upp úr skinni, skammtaði síðan öllum heimamönnum og þó bónda ríflegasfc, en sjálfur sló Hjálmur skrópasótt á sig, að ekki lézt hann þef þola af sauðarslátrinu og neyfcfci því einskis af því. En er að vinnuskildaga leið um vorið, fór Hjálmur vistum að Elatatungu, næsta bæ við Egilsá. Skilaði hann þá £>órði bónda sauðuuum, en nú varð bóndi þess var, að vant var eins sauð- ar hans, og spyr nú Hjálm, hversu það mætti verða. Hjálmur kvað það Koll, er hann hefði skorið í vefc- ur. Varð bóndi þá afarreiður og kvaðst hafa ætl- að það hinn kollófcta saúðiun Hjálms ogværi Hjálm- ur þjófur að hinum. Ekki er getið, að Hjálmur yrtist lengi um það við bónda. En bónda svall svo sauðartakan, að hann léfc stefna Hjálmi til manntalsþings á Stóru-Ökrum, en þá hafði Hegra- nesþing Jens Maken Spendrup og bjó á Beynistað1. 1) Jens Spendrup var sýslumaður í Hegranesþingi frá 1718 — 1735, að liann andaðist.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.