loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
32 Sagnir um Eirík i Haga. |>egar |>jórsárdalur eyddist af hinum svonefnda »Rauðukamba eldi« á fyrri hluta 14. aldar, urðu þar eptir 4 bæir: þrír suðvestast, sem enn eru byggð- ir: Skriðufell, Ásólfsstaðir og Hagi, og einn suð- austast fram við þjórsá : Sandatunga. Hann eydd- ist af Heklugosi 1693, og þá lögðust líka Skriðu- fell og- Asólfsstaðir í eyði um hrið og bóndinn, sem bjó í Haga, flýði þaðan með allt sitt. Síðasti bónd- inn í Sandatungu var Eiríkur, er hér verður frá sagt. Hann var þá ungur. |>ó hans jörð yrði mest fyrir skemmdunum, þraukaði hann þó lengst af þessum 4 bændum í dalnum. og þegar hann varð að hrökkva burtu, fór hann ekki lengra en að Haga, yzta bænum í dalnum. f>ar settist hann að og bjó þar síðan til elli. En sagt er, að sá, sem burtu hafði flúið, hafi iðrazt þess, því skemmdir þær, sem jörðin hafði orðið fyrir, bötnuðu aptur, er frá leið. A dögum Eiríks voru enn góðir landskostir í Haga, skógur í fjallshlíðunum og engi á flötunum. Einu sinni falaði bóndinu í Kolsholti jarðaskipti af Eiríki og tjáði honum, sem satt var, að mjög mikinn heyskap mætti hafa í Kolsholti. jþá sagði Eiríkur: »Annað eins og það getur kerlingin mín kroppað hérna upp úr Sandflötunum«. Einu sinni kom drengur til Eiríks, sem sendur hafði verið frá kunningja hans í Flóanum, meðþá orðsendingu, að hann bað Eirík að hjálpa sér um viðarkolaklyfjar á hest, sem drengurinn hafði í taumi. Eiríkur sagði, að þá yrði að gera til kola,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.