loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
16 aðardal, konu Jporláks Markússonar á Sjávarborg. Hafði f>orvaldur misst konu sína áður hann vígðist. Voru þeirra syDÍr Ari, Ólafur og Gottskálk; fór Gottskálk utan og kvæntist þar; var sonur hans Bertel inyndasmiður hinn frægi, eí- fór til Vínar, Róms og víðar1. 10. prakk porvalds prests og Hjálms. Finnbogi hét sonur Hjálms, er barn gat við grið- konu föður síns, er Anna hét frá Búrfelli í Húna- þingi; var það inær og hét Margrét2. Heimti f>or- valdur prestur þá, að Finnbogi bæði söfnuðinn fyrir- gefuingar á hneyksli því á Silfrastöðum. f>á kvað Hjálmur þúrfa búrlyklana, hljóp í bæinn og spurði um lyklana og varð það að aðhlátri ýmsra, er á heyrðu, en þras eitt með þeim Hjálmi og presti, því að hann heimti prest við að vera meðan Finn- bogi auðmýkti sig fyrir keröldunum, og sagt er, að aldrei bæði Finnbogi fyrirgefuingar. Heimti prestur þá öðru sinni, að Hjálmur léti í brottu barnsmóð- ur Finnboga, væri hneykslanleg samvera þeirra. Hjálmur kvað það yrði ekki sér né henni að sök, þó hann hlýddi ekki ósönnuðu sveitarslafri, ætti menn eigi að ræða svo illa um náunga sinn, því síður fylla þann flokk, er öndverður væri að færa ■alla hluti til betri vegar, vissi hann ekki betur en skylda prests væri að minuast í kenningum á 1) Albert Thorvaldsen, sonarson séra þorvalds, and- aðist í Kaupmannaböfn 1844, 74 ára gamall. 2) Hún giptist Guðmundi nokkrum Sigurðssyni og áttu l>au börn nokkur, en frá þeim verður ekki rakið.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.