loading/hleð
(61) Blaðsíða 59 (61) Blaðsíða 59
59 fyrir þig. Bg hefi nú fyrirfarið föður mínutn þín vegna. Hefi eg svo heita ást til þín, að eg gæti allt fyrir þig unnið. Er það nú ósk mín, að þú viljir gjörast eigimnaður minn. Og vænti eg að þú takir þann kost. Bn víst muntu vilja vita deili á mér. Eg er álfkona sunnan úr Hamarsbótum1. Paðir minn var mikils metinn meðal álfa. Bg á bróður einn, er hefir numið stúlku af Vesturlandi og tekið sér fyrir konu. Langar mig því mjög að eignast menuskan mann. þætti mér því miklu skipta, að ráðahagur tækist með okkur. Vænti eg, að þú svarir vei máli inínu, ella hefi eg ofmikið unnið til ástar þinnar». Svo hefir Eyjólfur frá sagt, að hann hafði aldrei verið svo hrifinn af nokkurri stúlku sem þessari og að sig hafi mjög langað til að játast henni. Bn það gac haun eigi unnið fyrir ást, fegurð eða auð, að takast það á hendur að búa alla æfi sem hulin vera í hólum, steinum eða jörð niðri. Fyrir því réð hann það af að segja henni, að hanu væri annarri heitinn og því gæti hann eigi gefið henni jáyrði sitt, hversu feginn sem hann vildi það gjört hafa. Bu er álfkonan heyrði svar har.s, stundi hún þungt og mælti: »Enga ástæðu hefi eg til þess að efast um sannindi sögu þinnar, en vita mátt þú það, að eg mun þess brátt vís verða, hvort svo er sem þú segir eða eigi. En reynist saga þín ósönn, þá munt þú þess gjalda og þfnir niðjar«. Að svo mæltu hvarf álfkouan. Eptirþað gekk Eyjólfur leiðar sinnar heim að Piögu. 1) Hamarsbaetur eru nefnd inustu drög HamarBdals, er liggur upp frá Hamarsfitði eða Álptafirði hinum eystra.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.